Aðalfundur SSH 2016

Aðalfundur SSH 2016 var haldinn í Kópavogi 2. desember sl. Aðalviðfangsefni fundarins voru almenningssamgöngur á höfuðborgarsvæðinu, og einkum og sérílagi „Borgarlínan“ nýtt hágæða almenningssamgöngukerfi fyrir höfuðborgarsvæðið sem nú er í mótun. Undirritun samnings, Áslaug Hulda Jónsdóttir, f.h. Garðabæjar, Haraldur Sverrisson, f.h. Mosfellsbæjar, Dagur B. Eggertsson, f.h. Reykjavíkurborgar, Ásgerður Halldórsdóttir, f.h. Seltjarnarness, Ármann Kr. Ólafsson, f.h, Kópavogs og Haraldur L.… Meira