Opinn samráðsfundur um stöðu samgöngumála

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið og Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu bjóða til rafræns samráðsfundar um stöðu samgöngumála. Fundurinn fer fram föstudaginn 9. apríl kl 9:00 – 11:00 og er öllum opinn. Meira

Ratsjáin fyrir ferðaþjónustu á höfuðborgarsvæðinu

Í dag skrifuðu Páll Björgvin Guðmundsson, framkvæmdastóri SSH og Ásta Kristín Sigurjónsdóttir, framkvæmdastjóri Íslenska ferðaklasans, undir samning um Ratsjánna á höfuðborgarsvæðin. Meira

Áfangastaða- og markaðsstofa höfuðborgarsvæðisins

Sóknaráætlun höfuðborgarsvæðisins 2020-2024 Á 519. stjórnarfundi SSH 1. febrúar sl. var samþykkt að hefja vinnu við sjö áhersluverkefni sem hluti af framkvæmd sóknaráætlunar höfuðborgarsvæðisins fyrir árið 2021. Meira