Ferðavenjur íbúa á höfuðborgarsvæðinu

Gallup framkvæmdi ferðavenjukönnun fyrir SSH og Vegagerðina í október 2017. Niðurstöður liggja nú fyrir og má sjá í yfirlitsskýrslu. Þetta er í fjórða sinn sem slík könnun er gerð, sú fyrsta árið 2002 en frá árinu 2011 hefur slík könnun verið framkvæmd á þriggja ára fresti. Í úrtakinu nú voru um 14.600 íbúar höfuðborgarsvæðisins á aldrinum 6-80 ára. Svarhlutfall var 41,6%. Íbúar fara, skv. könnuninni, að meðaltali 4,1 ferð á virkum degi. Af því má leiða að um 217 þús. íbúar svæðisins fari því… Meira