SSH leitar að öflugum lögfræðingi

Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (SSH) leita að fjölhæfum og reynslumiklum lögfræðingi til að taka þátt í metnaðarfullu samstarfi sveitarfélaganna. Um nýtt og spennandi starf er að ræða sem styður við margþætt verkefni SSH. Umsóknarfrestur er til og með 13. janúar 2020. Meira

Jón Kjartan til SSH

Jón Kjartan Ágústsson, skipulagsfræðingur hefur verið ráðinn tímabundið sem Svæðisskipulagsstjóri höfuðborgarsvæðisins og mun leysa af Hrafnkell Á Proppé meðan hann veitir forstöðu verkefnastofu Borgarlínu. Meira