Staða húsnæðismála og áætlanir sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu

Stjórn SSH hefur látið taka saman upplýsingar um stöðu húsnæðismála á höfuðborgarsvæðinu og áætlanir um uppbyggingu sveitarfélganna. Eins og margoft hefur verið bent á er skortur á íbúðahúsnæði á höfuðborgarsvæðinu. Að jafnaði er árleg þörf á nýjum íbúðum á höfuðborgarsvæðinu 1.500 – 1.600 íbúðir. Í kjölfar bankahruns datt nýsmíði íbúða nánast alveg niður og á 7 ára kafla (2009 – 2015) bættust tæplega 1.000 íbúðir við á ári hverju. Að teknu tilliti til lítillar uppbyggingar og þróunar… Meira