Nýjar leiðbeiningar fyrir hönnun á gongu- og hjólastígum

Fyrstu íslensku leiðbeiningarnar á hönnun fyrir reiðhjólastíga voru gefnar út árið 2010 fyrir Reykjavíkurborg. í Maí árið 2017 setti starfshópur á vegum sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (SSH) af stað vinnu við uppfærslu á þeim leiðbeiningum sem yrðu síðan gefnar út í nafni allra sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu ásamt vegagerðinni sem einnig kom að þeirri vinnu fyrir hönd annarra sveitarfélaga á… Meira

Jón Kjartan til SSH

Jón Kjartan Ágústsson, skipulagsfræðingur hefur verið ráðinn tímabundið sem Svæðisskipulagsstjóri höfuðborgarsvæðisins og mun leysa af Hrafnkell Á Proppé meðan hann veitir forstöðu verkefnastofu Borgarlínu. Meira