Fær náttúran nóg rými í skipulagi höfuðborgarsvæðisins? Opið málþing

Miðvikudaginn 9. júní nk. efna Landvernd og Náttúruverndarsamtök Íslands til málþings um samspil náttúruverndar og borgarskipulags á höfuðborgarsvæðinu, þar sem m.a. verður leitast við að varpa ljósi á hvort náttúran fái nóg rými í skipulagi höfuðborgarsvæðisins. Meira

Matvælasjóður

Landshlutasamtök og atvinnuþróunarfélög landshlutasamtakanna halda kynningarfund um Matvælasjóð fimmtudaginn 3. júní kl. 13. Hlutverk sjóðsins er að styrkja þróun og nýsköpun við framleiðslu og vinnslu matvæla úr landbúnaðar- og sjávarafurðum. Meira
EOS 5D Mk IV 102 2657 m

Áfangastaða- og markaðsstofa höfuðborgarsvæðisins

Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu skoða nú mótun og skipulag áfangastaða- og markaðsstofu fyrir allt höfuðborgarsvæðið með þátttöku stjórnvalda, sveitarfélaga, atvinnulífsins og annarra hagaðila. Verkefnið hefur það markmið að efla samstarf sveitarfélaga og atvinnulífs um ferðamál á… Meira