Fara í efni

Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu

Velkomin á nýja vefsíðu SSH sem er enn í vinnslu. Allar ábendingar varðandi efni nýju síðunnar sendist á sandra@ssh.is.

Um SSH

Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu, skammstafað SSH, eru sameiginleg hagsmunasamtök þeirra sjö sveitarfélaga sem mynda höfuðborgarsvæðið.

Fréttir & tilkynningar

Fréttir
04. mars 2024

Útgáfa leiðbeininganna Mannlíf, byggð og bæjarrými

Skipulagsstofnun og Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (SSH) hafa gefið út "Mannlíf, byggð og bæjarrými: leiðbeiningar um sjálfbært skipulag og vistvænar samgöngur í þéttbýli". Þær voru unnar í samstarfi við Teiknistofuna STIKU en EFLA og Landmótun komu einnig að gerð leiðbeininganna.

Fréttir
15. janúar 2024

Almannavarnir heimsækja svæðisskipulagsnefnd höfuðborgarsvæðisins

Föstudaginn 12. janúar síðastliðinn heimsóttu þau Þóra Kristín Ásgeirsdóttir, deildarstjóri Almannavarna höfuðborgarsvæðisins og Jón Viðar Matthíasson, framkvæmdastjóri Almannavarna höfuðborgarsvæðisins, svæðisskipulagsnefnd höfuðborgarsvæðisins á skrifstofu SSH í Kópavogi.

Starfsfólk SSH

Páll Björgvin Guðmundsson

framkvæmdastjóri

Jón Kjartan Ágústsson

svæðisskipulagsstjóri

Hildigunnur Hafsteinsdóttir

lögfræðingur

Sandra Björgvinsdóttir

skrifstofufulltrúi