Ferðavenjukönnun 2019

Niðurstöður ferðavenjukönnunar 2019 fyrir landið allt hafa verið birtar á vefsíðu samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytis. Ferðavenjukönnun samgönguráðs og SSH er umfangsmesta könnun á ferðavenjum Íslendinga sem gerð hefur verið. Meira

Skrifstofa SSH

Vegna ráðstafana til að verjast Covid-19 kórónaveirunni hefur skrifstofu Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu verið lokað tímabundið og eru því engir fundir haldnir á skrifstofunni. Unnt er að ná sambandi við starfsmenn á hefðbundnum skrifstofutíma, 08:00-16:00 í gegnum beint símanúmer eða með tölvupósti.… Meira