Framkvæmdastjóraskipti hjá SSH

Á stjórnarfundi 8. apríl fóru fram framkvæmdastjóraskipti hjá Samtökum sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu. Páll Guðjónsson fráfarandi framkvæmdastjóri afhenti nafna sínum Páli Björgvini Guðmundssyni lyklana af skrifstofu samtakanna. Stjórnin þakkaði Páli Guðjónssyni framkvæmdastjóra SSH fyrir farsælt, gott og óeigingjarnt starf í þágu Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu. Páll hefur starfað sem framkvæmdastjóri SSH síðastliðin 11 ár en hverfur nú frá störfum en verður samt á vettvangi til… Meira