Nýjar hönnunarleiðbeiningar fyrir hjólreiðar

Leiðbeiningar um hönnun umhverfis hjólreiða eru unnar af samstarfshópi sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu og Vegagerðarinnar um þróun samgöngukerfa fyrir reiðhjól á höfuðborgarsvæðinu á grundvelli samkomulags SSH og Vegagerðarinnar frá 17. apríl 2015. Leiðbeiningarnar eru liður í að tryggja samræmingu í útfærslu umhverfis fyrir reiðhjólafólk á höfuðborgarsvæðinu. Þær byggja á eldri leiðbeiningum Reykjavíkurborgar og vinnu Vegagerðarinnar. Í nýjum leiðbeiningum er m.a. tekið á eftirfarandi… Meira