Endurnýjun og uppbygging mannvirkja skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins

Mynd tekin í skíðaskálanum í Bláfjöllum við undirskrift samkomulags skílasvæðanna: Ásgerður Halldórsdóttir, bæjarstjóri Seltjarnarnesbæjar, Haraldur Sverrisson, bæjarstjóri Mosfellsbæjar, Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogs, Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkurborgar, Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar og Haraldur Líndal Haraldsson, bæjartjóri Hafnarfjarðar /ljósm. PG Sveitarfélögin Reykjavíkurborg, Mosfellsbær, Seltjarnarnesbær, Kópavogsbær, Hafnarfjarðarbær og Garðabær,… Meira