Kynningarfundur um Borgarlínu í salnum 7.6.2017

Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (SSH) efndu til sameiginlegs fundar um fyrirhugaða Borgarlínu í Salnum í Kópavogi 7. júní. Þar voru kynntar fyrstu vinnslutillögur um legu línuleiða og helstu stöðva Borgarlínu og þau viðmið sem skilgreind hafa verið um uppbyggingu á áhrifasvæðum línunnar.Fundurinn var liður í lögbundnu kynningarferli þar sem farið var yfir tillögur um breytingar á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins til 2040 og á aðalskipulagi sveitarfélaganna sex sem standa að… Meira