Sambærileg verkefni

Bussvei2020Bussvei er heiti á hágæða almenningssamgöngukerfi í Stór-Stavangersvæðinu.  

Um er að ræða BRT kerfi sem er nú í uppbyggingu og á að opna árið 2020.  Hugmyndin um Bussvei má rekja til nýs svæðisskipulags Jæren (Stavangur og nágrenni) sem samþykkt var árið 2013.  

Verkefnið er unnið í samvinnu norsku vegagerðarinnar, Rogalands fylkis og sveitarfélaganna Stavanger, Sandenes og Sola.  

Íbúafjöldi þessara sveitarfélaga er um 340.000 (2016).

 

Til baka