Kostnaður við innviði Borgarlínu er áætlaður um 1,10-1,15 milljarður króna á hvern kílómetra á verðlagi í janúar 2017 og því gæti kostnaður við heildarnetið, sem byggt verður upp í áföngum, numið 63 til 70 milljörðum króna.