Samkomulag um undirbúning Borgarlínunnar var undirritað af borgarstjóra og bæjarstjórum höfuðborgarsvæðisins í desember 2016. Miðað við þær hugmyndir sem fyrir liggja er gert ráð fyrir að Borgarlínan geti orðið allt að 57 km. að lengd. Verkefninu verður áfangaskipt. Stefnt er að því að endanlegar tillögur um legu línunnar liggi fyrir um mitt ár 2017 og að undirbúningi fyrir fyrsta áfanga ljúki í byrjun árs 2018.

Timalina

Sjá nánar