Hjolastigur frettSveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu í samvinnu við Vegagerðina vinna nú sameiginlega að gerð leiðbeininga um hönnun fyrir reiðhjól. Leiðbeiningarnar verða byggðar á leiðbeiningum Reykjavíkurborgar frá 2012 . Við vinnuna er nú, líkt og 2012, litið til leiðbeininga um hönnun fyrir reiðhjól í Hollandi, Noregi og Danmörku.

Notendum leiðbeininganna og öðrum áhugsömum er gefinn kostur á að koma með ábendingar um það sem vantar eða má bæta í leiðbeiningunum frá 2012 við gerð nýrra leiðbeininga um hönnun fyrir reiðhjól.

Ábendingar sendist á Guðbjörgu Lilju Erlendsdóttur á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. fyrir 2. október 2017.

Efla Honnun fyrir reidhjol