Höfuðborgarsvæðið nær  frá Botnsá í Hvalfirði í norðri og að mörkum Hafnarfjarðar í suðri.

Svæðið samanstendur af sjö sveitarfélögum með samtals  um 211.282 þúsund íbúa, eða sem nemur  xx% af heildaríbúafjölda landsins.

 

SSH heimasida Asmundasafn m

Íbúafjöldi svæðisins skiptist þannig milli einstakra sveitarfélaga:

Tölur frá Hagstofu Íslands 1. janúar 2016

Sveitafélag Íbúafjöldi   Prósenta
Reykjavík 122.460   57,33%
Kópavogur 34.140   15,98%
Hafnarfjörður 28.189   13,20%
Garðabær 14.717   6,89%
Mosfellsbær 9.481   4,44%
Seltjarnarnes 4.415   2,07%
Kjósarhreppur 217   0,10%
Samtals 213.619   100%

 

Tölur frá Hagstofu Íslands 1. janúar 2015

Sveitafélag Íbúafjöldi   Prósenta
Reykjavík 121.822   57,66%
Kópavogur 33.205   15,72%
Hafnarfjörður 27.875   13,19%
Garðabær 14.453   6,84%
Mosfellsbær 9.300   4,40%
Seltjarnarnes 4.411   2,09%
Kjósahreppur 216   0,10%
Samtals 211.282   100%

 

Tölur frá Hagstofu Íslands 1. janúar 2000

Sveitafélag Íbúafjöldi   Prósenta
Reykjavík 109.887   51,44%
Kópavogur 22.693   10,62%
Hafnarfjörður 19.158   8,97%
Garðabær 9.378   4,39%
Mosfellsbær 5.869   2,75%
Seltjarnarnes 4.665   2,18%
Kjósarhreppur 142   0,07%
Samtals 171.792   100%