Samkvæmt samþykktum SSH er stjórn samtakanna skipuð framkvæmdastjórum aðildarsveitarfélaganna. Formaður stjórnar er kjörinn á aðalfundi SSH til tveggja ára í senn.

 

Núverandi stjórn SSH er þannig skipuð:


Stjórn  SSH:

Varastjórn:

Sveitarfélag

Ármann Kr. Ólafsson, formaður

Theodóra Þorsteinsdóttir  

Kópavogur

Ásgerður Halldórsdóttir

Bjarni Torfi Álfþórsson

Seltjarnarnes 

Dagur B. Eggertsson

Björn Blöndal

Reykjavík

Guðný G. Ívarsdóttir

Guðmundur Davíðsson

Kjós

Gunnar Einarsson

Áslaug Hulda Jónsdóttir

Garðabær

Haraldur Sverrisson 

Bryndís Haraldsdóttir

Mosfellsbær

Haraldur L. Haraldsson

Rósa Guðbjartsdóttir Hafnarfjörður

 

 

 

 

Aðalfundur SSH kýs árlega sérstakt fulltrúaráð til eins árs í senn. í fulltrúaráði sitja fulltrúar frá hverju aðildarsveitarfélagi, og skulu þeir koma úr hópi kjörinna aðalmanna í viðkomandi sveitarstjórn.

 

Aðildarsveitarfélögin skipa fulltrúa til setu í fulltrúaráðinu sem hér segir:

 

Sveitarfélag með: 

allt að – 5.000 íbúa 2 fulltrúar
5.001 – 10.000 íbúa 3 fulltrúar
10.001 – 20.000 íbúa 4 fulltrúar
20.001 - 50.000 íbúa 5 fulltrúar
50.001 – 100.000 íbúa 7 fulltrúar
yfir 100.000 íbúa 9 fulltrúar

 

Fulltrúaráð SSH er í dag skipað með eftirfarandi hætti: 

_______________________________________ 

Fulltrúaráð SSH
2015 - 2016
_______________________________________

Garðabær

Sigurður Guðmundsson     Sigríður Hulda Jónsdóttir
Jóna Sæmundsdóttir   Halldór J. Jörgensson

 

Hafnarfjarðarkaupstaður

Guðlaug Kristjánsdóttir            Einar Birkir Einarsson
Helga Ingólfsdóttir   Elva Dögg Ásudóttir Kristinsdóttir
Adda María Jóhannsdóttir  

 

Kjósarhreppur

Sigríður Klara Árnadóttir         Sigurður Ásgeirsson     
 
 

Kópavogsbær

Karen E. Halldórsdóttir             Guðmundur G. Geirdal 
Ólafur Þór Gunnarsson   Sverrir Óskarsson
Birkir Jón Jónsson  

 

Mosfellsbær

Bryndís Haraldsdóttir            Anna Sigríður Guðnadóttir 
Bjarki Bjarnason  

 

Reykjavíkurborg

  S.Björn Blöndal   Heiða Björg Hilmisdóttir   
  Líf Magneudóttir  Elsa H. Yeoman
  Skúli Helgason  Hjálmar Sveinsson
  Halldór Halldórsson  Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsd.
  Guðfinna Jóhanna Guðmundsd.   

 

Seltjarnarnesbær

Bjarni Torfi Álfþórsson   Margrét Lind Ólafsdóttir