Aðalfundur SSH og ársfundir Strætó bs., Sorpu bs. og Slökkviliðs höfuðborgarsvæðsins voru haldnir föstudaginn 18. nóvember 2022. Fundirnir voru haldnir í Félagsgarði í Kjós.

Á ársfundum byggðasamlaganna var farið yfir verkefni þeirra og framtíðarsýn. Þá gafst færi á umræðum og fyrirspurnum.

Á aðalfundi SSH fóru fram hefðbundin aðalfundarstörf. Endurskoðaður ársreikningur vegna ársins 2021 og starfs- og fjárhagsáætlun ársins 2023 voru kynntar.

Meðal fundargagna er ársskýsla stjórnar og þar er farið yfir verkefni síðasta árs sem voru víðfeðm og fjölbreytt og eru áhugasamir hvattir til að kynna sér hana.

Fundargerðir og gögn fundanna


Myndir frá aðalfundi SSH 2022:

Myndir_Adalfundur_SSH_2022

Félagsgarður, Kjós
Jón Viggó Gunnarsson framkvæmdastjóri Sorpu bs.
Almar Guðmundsson bæjarstjóri Garðabæjar og formaður stjórnar SSH
Jóhanna Hreinsdóttir oddviti Kjósarhrepps
Magnús Örn Guðmundsson stjórnarformaður Strætó bs.
Guðmundur Ari Sigurjónsson bæjarfulltrúi á Seltjarnarnesi
Valdimar Víðisson stjórnarformaður Sorpu bs.
Jón Viggó Gunnarsson framkvæmdastjóri Sorpu bs.
Birgir Finnsson starfandi slökkviliðsstjóri höfuðborgarsvæðisins
Alexandra Briem borgarfulltrúi í Reykjavík
Sanna Magdalena Mörtudóttir borgarfulltrúi í Reykjavík
Árelía Eydís Guðmundsdóttir borgarfulltrúi í Reykjavík
Kvenfélag Kjósarhrepps sá um veitingarnar
Heiða Björg Hilmisdóttir borgarfulltrúi í Reykjavík og Regína Ásvaldsdóttir bæjarstjóri Mosfellsbæjar
Björn Reynisson verkefnastjóri og Hrannar Bragi Eyjólfsson bæjarfulltrúi í Garðabæ
Jóhanna Hreinsdóttir oddviti Kjósarhrepps og Þór Sigurgeirsson bæjarstjóri Seltjarnarness
Lovísa Jónsdóttir og Anna Sigríður Guðnadóttir bæjarfulltrúar í Mosfellsbæ
Elísabet Guðrúnar Jónsdóttir og Alexandra Briem borgarfulltrúar í Reykjavík
Helgi Áss Grétarsson, Björn Gíslason, Kjartan Magnússon, Marta Guðjónsdóttir og Þorkell Sigurlaugsson borgarfulltrúar í Reykjavík
Halla Karen Kristjánsdóttir bæjarfulltrúi í Mosfellsbæ og Bergljót Kristinsdóttir bæjarfulltrúi í Kópavogi
Páll Björgvin Guðmundsson framkvæmdastjóri SSH
Helga Jónsdóttir bæjarfulltrúi í Kópavogi
Þorbjörg Gísaldóttir sveitarstjóri Kjósarhrepps
Jóhanna Hreinsdóttir oddviti Kjósahrepps
Almar Guðmundsson fráfarandi formaður SSH og Regína Ásvaldsdóttir nýkjörin formaður SSH
Regína Ásvaldsdóttir, Páll Björgvin Guðmundsson og Almar Guðmundsson
Lovísa Jónsdóttir, Jóhanna Hreinsdóttir, Anna Sigríður Guðnadóttir og Halla Karen Kristjánsdóttir
Hildur Rós Guðbjargardóttir bæjarfulltrúi í Hafnarfirði, Heiða Björg Hilmisdóttir borgarfulltrú í Reykjavík og Jóhanna Hreinsdóttir oddviti Kjósarhrepps
Almar Guðmundsson bæjarstjóri Garðabæjar og Einar Þorsteinsson borgarfulltrúi í Reykjavík
Þorbjörg Þorgilsdóttir, Björn Reynisson, verkefnastjórar og Helgi Áss Grétarsson borgarfulltrúi í Reykjavík
Jóhanna Hreinsdóttir og Þorbjörg Gísladóttir Kjósarhrepp