Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (SSH) leita að fjölhæfum og reynslumiklum lögfræðingi til að taka þátt í metnaðarfullu samstarfi sveitarfélaganna. Um nýtt og spennandi starf er að ræða sem styður við margþætt verkefni SSH.

Umsóknarfrestur er til og með 13. janúar 2020.

Sjá auglýsingu hér sem inniheldur lýsingu á helstu verkefnum ásamt menntunar- og hæfniskröfum.

 SSH logfraedingur auglysing