Lögð er fram til kynningar tillaga vegna breytinga á svæðisskipulaginu Höfuðborgarsvæðið 2040 ásamt umhverfisskýrslu sbr. 24. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og 7. gr. laga um umhverfismat áætlana nr. 105/2006. Breytingin felst í að marka legu samgöngu- og þróunarása fyrir Borgarlínu og að setja fram viðmið um uppbyggingu á áhrifasvæðum.

Óskað er eftir því að umsögn berist fyrir 18. janúar 2018. Erindi skal stíla á Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu, Hamraborg 9, 200 Kópavogur. Einnig er hægt að senda umsögn í tölvupósti í netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

pdf button Greinagerð tillögu
pdf button Breytingar á korti 2
pdf button
 Umhverfisskýrsla
pdf button Fylgiskjal 1 með umhverfisskýrslu: Borgarlína Recommendations. Screening Report
pdf button Fylgiskjal 2 með umhverfisskýrslu: Umferðarspá fyrir 2030


pdf button Ábendingar Skipulagsstofnunar

Innkomnar athugasemdir við vinnslutillögur

 

Nánari upplýsingar má finna hér um Borgarlínu.

 

Fyrri skref í ferlinu:

pdf button  Greinargerð vinnslutillögu
pdf button  Verkefnislýsing vegna breytinga á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins