Samkvæmt samþykktum SSH er stjórn samtakanna skipuð framkvæmdastjórum aðildarsveitarfélaganna. Formaður stjórnar er kjörinn á aðalfundi SSH til tveggja ára í senn.

 

Núverandi stjórn SSH er þannig skipuð:

Stjórn  SSH: Varastjórn: Sveitarfélag
Almar Guðmundsson, formaður   Björg Fenger Garðabær
Rósa Guðbjartsdóttir Kristinn Andersen Hafnarfjörður
Ásdís Kristjánsdóttir Orri Vignir Hlöðversson   Kópavogur
Þór Sigurgeirsson Ragnhildur Jónsdóttir Seltjarnarnes 
Dagur B. Eggertsson Einar Þorsteinsson Reykjavík
Jóhanna Hreinsdóttir Sigurþór I. Sigurðsson Kjós
Arnar Jónsson   Mosfellsbær

 

Aðalfundur SSH kýs árlega sérstakt fulltrúaráð til eins árs í senn. í fulltrúaráði sitja fulltrúar frá hverju aðildarsveitarfélagi, og skulu þeir koma úr hópi kjörinna aðalmanna í viðkomandi sveitarstjórn.

 

Aðildarsveitarfélögin skipa fulltrúa til setu í fulltrúaráðinu sem hér segir:

 

Sveitarfélag með: 

allt að – 5.000 íbúa 2 fulltrúar
5.001 – 10.000 íbúa 3 fulltrúar
10.001 – 20.000 íbúa 4 fulltrúar
20.001 - 50.000 íbúa 5 fulltrúar
50.001 – 100.000 íbúa 7 fulltrúar
yfir 100.000 íbúa 9 fulltrúar

 

Fulltrúaráð SSH er í dag skipað með eftirfarandi hætti: 

_______________________________________ 

Fulltrúaráð SSH
2018 - 2022
_______________________________________

Garðabær

Almar Guðmundsson     Sigríður Hulda Jónsdóttir
Jóna Sæmundsdóttir   Saga Dögg Svanhildardóttir

 

Hafnarfjarðarkaupstaður

Ágúst Bjarni Garðarsson   Friðþjófur Helgi Karlsson
Kristín María Thoroddsen   Ólafur Ingi Tómasson
Sigurður Þ. Ragnarsson  

 

Kjósarhreppur

Guðný G. Ívarsdóttir  Þórarinn Jónsson          
 
 

Kópavogsbær

Bergljót Kristinsdóttir   Birkir Jón Jónsson 
Einar Örn Þorvarðarson  Guðmundur G. Geirdal
Margrét Friðriksdóttir  

 

Mosfellsbær

Ásgeir Sveinsson       Kolbrún G. Þorsteinsdóttir 
Sveinn Óskar Sigurðsson   Valdimar Birgisson
Bjarki Bjarnason, áheyrnarf. Anna Sigríður Guðnadóttir, áheyrnarf.
Stefán Ómar Jónsson, áheyrnarf.  

 

Reykjavíkurborg

  Pawel Bartoszek  Dóra Björt Guðjónsdóttir  
  Líf Magneudóttir  Heiða Björg Hilmisdóttir
  Skúli Þór Helgason   Eyþór Arnalds
  Hildur Björnsdóttir  Valgerður Sigurðardóttir
  Vigdís Hauksdóttir              

 

Seltjarnarnesbær

Magnús Örn Guðmundsson   Guðmundur Ari Sigurjónsson