Vaxtamörk við Álfsnesvík

Lögð er fram til kynningar verkefnislýsing vegna breytingar á svæðisskipulaginu Höfuðborgarsvæðið 2040 sbr. 1. mgr. 23. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Breytingin felst í útvíkkun á vaxtamörkum við Álfsnesvík til samræmis við breytingu á aðalskipulagi Reykjavíkur 2010-2030 um afmörkun svæðis undir efnisvinnslu. Verkefnislýsingin er aðgengileg á skrifstofu SSH, Hamraborg 9, 200 Kópavogi, á vefsíðunni www.ssh.is/svaedisskipulag og vefsíðum aðildarsveitarfélaga. Hægt er að nálgast verkefnislýsingu… Meira