Fara í efni

Staðfestar breytingar á svæðisskipulagi

Gildandi útgefið svæðisskipulag

Hér fyrir neðan eru staðfestar breytingar á svæðisskipulaginu Höfuðborgarsvæðið 2040

Álfsnesvík

Staðfest af Skipulagsstofnun 28.05.2020

Efnisvinnslusvæði í Álfsnesvík

Í breytingunni felst að vaxtamörk milli þéttbýlis og dreifbýlis á höfðuborgarsvæðinu er breytt á Álfsnesi til að koma fyrir nýju iðnaðarsvæði fyrir efnisvinnslu.

Borgarlínan

Staðfest af Skipulagsstofnun 25.05.2018

Samgöngu- og þróunarás fyrir hágæðakerfi almenningssamgangna á höfuðborgarsvæðinu

Öll sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu hafa samþykkt tillögu að breytingu á svæðisskipulagi vegna samgöngu- og þróunarása fyrir hágæðakerfi almenningssamgangna - Borgarlína, ásamt fylgigögnum.


Samþykkt breytingartillaga:

Fylgigögn breytingartillögu: