Fara í efni

Fréttir

Fréttir | Svæðisskipulag
21. júní 2024

Rannsóknarborholur á Bláfjallasvæði

Samningar hafa verið undirritaðir vegna borunar rannsóknarborhola í Bláfjöllum.

Fréttir | Sérverkefni
06. júní 2024

Gríðarlegur umhverfisávinningur af nýju fyrirkomulagi sorpflokkunar

Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu hafa átt í miklu samstarfi er varðar flokkun og endurvinnslu heimilisúrgangs. Aukin flokkun heimilissorps hefur þegar skilað umtalsverðum árangri en urðun dróst saman um 89% á fyrsta ársfjórðungi.

Fréttir | Svæðisskipulag
21. maí 2024

Starf svæðisskipulagsstjóra höfuðborgarsvæðisins auglýst til umsóknar

Við leitum að öflugum einstaklingi í starf svæðisskipulagsstjóra höfuðborgarsvæðisins. Umsóknarfrestur hefur verið framlengdur til og með 27. maí.

Fréttir | Sóknaráætlun
08. maí 2024

Útivistarvefur fyrir höfuðborgarsvæðið

SSH og Um að gera ehf. hafa formlega undirritað verksamning um Útivistarvef höfuðborgarsvæðisins.

Fréttir | Svæðisskipulag
06. maí 2024

Mosfellsbær heimsóttur

Svæðisskipulagsnefnd heimsótti Mosfellsbæ þann 3. maí 2024 í boði skipulagsnefndar og skipulagstjóra bæjarins

Fréttir | Byggðasamlög
22. apríl 2024

Moltudagurinn - Opið hús GAJA

Sorpa bs. fagnar sumardeginum fyrsta og um leið fyrstu uppskerunni af næringarríkri moltu og bjóðum í opið hús í GAJU sumardaginn fyrsta, þann 25. apríl.

Fréttir | Svæðisskipulag
18. apríl 2024

Mannlíf, byggð og bæjarrými í Hafnarhúsinu á HönnunarMars

Hvernig glæðum við göturnar mannlífi? Hve mikið af göturýminu fer undir bílastæði og hver borgar fyrir þau? Hvernig getum við tryggt skilvirkar samgöngur í líflegri og þéttri byggð?

Fréttir | Höfuðborgargirðing
11. apríl 2024

Verðfyrirspurn vegna viðhalds og eftirlits höfuðborgargirðingar

SSH leita að verktaka til að sinna viðhaldi og eftirliti vörslugirðingar höfuðborgarsvæðisins.

Fréttir | Sóknaráætlun
25. mars 2024

Kortlagning útivistarsvæða á höfuðborgarsvæðinu

Verkefnið um kortlagningu útivistarsvæða liggur nú fyrir.

Fréttir | Svæðisskipulag
04. mars 2024

Útgáfa leiðbeininganna Mannlíf, byggð og bæjarrými

Skipulagsstofnun og Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (SSH) hafa gefið út "Mannlíf, byggð og bæjarrými: leiðbeiningar um sjálfbært skipulag og vistvænar samgöngur í þéttbýli". Þær voru unnar í samstarfi við Teiknistofuna STIKU en EFLA og Landmótun komu einnig að gerð leiðbeininganna.