Verkefnastjóri svæðisbundins farsældaráðs á höfuðborgarsvæðinu
Hanna Borg Jónsdóttir hefur verið ráðin verkefnastjóri farsældar á höfuðborgarsvæðinu.
Hanna Borg Jónsdóttir hefur verið ráðin verkefnastjóri farsældar á höfuðborgarsvæðinu.
SSH og mennta- og barnamálaráðuneytið hafa gert samning um verkefnastjórn vegna stofnunar svæðisbundis farsældaráðs á höfuðborgarsvæðinu.
Í tengslum við aðalfund SSH 2024 var gefin út árskýrsla samtakanna þar sem er að finna ítarlegar upplýsingar um verkefni og áherslur sem unnið hefur verið að á vettvangi þeirra.
Aðalfundur SSH var haldinn 1. nóvember sl. í Hlégarði Mosfellsbæ og var fyrir utan hefðbundin aðalfundastörf helgaður vinnu við að móta nýja sókanaráætlun fyrir höfuðborgarsvæðið.
Aðalfundur SSH var haldinn föstudaginn 1. nóvember 2024 í Hlégarði í Mosfellsbæ. Auk almennra aðalfundastarfa urðu formannsskipti í stjórn SSH. Formennska í stjórn samtakanna skiptist milli framkvæmdastjóra sveitarfélaganna þannig að hver þeirra gegnir því embætti í tvö ár.
Langi þig að vinna í lifandi umhverfi að mikilvægum og fjölbreyttum verkefnum sem auka lífsgæði í samfélaginu, þá er þetta starfið fyrir þig.
Lykilatriði i framfylgd Svæðisskipulags höfuðborgarsvæðisins 2015-2040 er gerð þróunaráætlana. Með þeim er m.a. lögð áhersla á að samræma áætlanir sveitarfélaganna um uppbyggingu húsnæðis og samgönguframkvæmdir og miðla upplýsingum um uppbyggingaráform.
Verkefni um greiningu á þróun Hvítá til Hvítá svæðisins hófst í lok sumars en það er eitt af þeim áhersluverkefnum Sóknaráætlunar höfuðborgarsvæðisins sem unnið er að á árinu 2024.
Ríkið og sex sveitarfélög innan SSH gera samkomulag um uppfærðan Samgöngusáttmála
SSH og NORTH Consulting undirrituðu þann 7. júní sl. samning um verkefnastjórnun á verkefninu Forvarnir og geðrækt ungmenna á höfuðborgarsvæðinu.