Fara í efni

Spennandi sumarstarf fyrir meistaranema

SSH leitar að áhugasömum og metnaðarfullum meistaranema til að aðstoða við fjölbreytt verkefni

SSH er samstarfsvettvangur sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðið. Þau vinna að sameiginlegum hagsmunum sveitarfélaganna og koma að verkefnum eins og svæðisskipulagi, sóknaráætlunum, byggðasamlögunum Strætó og Sorpu, loftlagsmálum, vatnsvernd og nú síðast farsæld barna.

Helstu verkefni:

Sumarstarfsmaður aðstoðar við:
• Verkefnastýringu
• Greiningu, vinnslu og túlkun gagna
• Minnisblöð og skýrslugerð
• Miðlun gagna á vef, samfélagsmiðlum og á annan stafrænan hátt
• Önnur verkefni innan SSH

Menntun og hæfniskröfur:
• Grunnnám á háskólastigi sem nýtist í starfi
• Stundar nám á meistarastigi s.s. verkefnastjórnum
• Gagnrýnin hugsun og greiningarhæfni
• Gott vald á miðlun gagna og rafrænum miðlum
• Góð íslensku- og enskukunnátta jafnt í ræðu sem riti
• Framúrskarandi samstarfs- og samskiptahæfni
• Frumkvæði, lausnamiðun og sjálfstæð vinnubrögð

Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.
Starfið er tímabundið í 3-4 mánuði.

Nánari upplýsingar veitir Katrín Dóra Þorsteinsdóttir í netfangi katrin@kradgjof.is

Umsóknarfrestur er til og með 30. apríl n.k. Umsókn með ferilskrá og kynningarbréfi berist í gegnum www.alfred.is.