Skíðasvæðið í Bláfjöllum
Opið verður í nýju skíðalyftunni DROTTNINGU í dag og er skíðafólk hvatt til að taka sér frí frá amstri dagsins og skella sér í Bláfjöll,
Opið verður í nýju skíðalyftunni DROTTNINGU í dag og er skíðafólk hvatt til að taka sér frí frá amstri dagsins og skella sér í Bláfjöll,
Á laugardaginn 9. desember 2023 fór fram vígsla og formleg opnun nýrra skíðamannvirkja í Bláfjöllum. Við það tækifæri héldu fulltrúar sveitarfélaganna og framkvæmdaaðila stuttar tölur og gestir tóku sér ferð með nýrri stólalyftu og skoðuðu svæðið en veður var með fallegasta móti.
Þann 17. nóvember síðastliðinn heimsótti svæðisskipulagsnefnd höfuðborgarsvæðisins Garðabæ í boði skipulagsnefndar og skipulagsstjóra Garðabæjar.
Þann 10. nóvember var aðalfundur SSH og ársfundur byggðasamlaganna haldinn í Salnum í Kópavogi.
Markaðsstofa höfuðborgarsvæðisins hélt Ferðamálaþingi þann 31. október í Salnum í Kópavogi og var m.a. rætt um málefni tengd sjálfbærni, umhverfisvitund, mannréttindum og nýsköpun í ferðaþjónustu.
Girðing um höfuðborgarsvæðið var reist af Samtökum sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðin (SSH) á árunum 1984 – 1987 í samstarfi við Skógrækt ríkisins.
Á dagskrá voru innlendir og erlendir fyrirlesarar sem ræddu um áskoranir og tækifæri í bættum almenningssamgöngum. Að fundinum stóðu Reykjavíkurborg, Innviðaráðuneytið, Kadeco, Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu, Svæðisskipulagsnefnd höfuðborgarsvæðisins og Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum.
Fjárhagsleg málefni fatlaðs fólks voru til umræða á fundi stjórnar SSH þann 11. ágúst og samþykkti stjórn bókun í framhaldi af þeim.
Betri samgöngur ohf. boða til opins málþings um samgöngur og sjálfbært skipulag með Maria Vassilakou, fyrrum varaborgarstjóra í Vínarborg og Brent Toderian, fyrrum skipulagsstjóra í Vancouver í Kanda.
Vinnslutillaga til kynningar á leiðbeiningum um sjálfbært skipulag og vistvænar samgöngur