Fara í efni

Fréttir

Fréttir | Tilkynningar | Sérverkefni
10. mars 2023

Eyða þarf óvissu um verklag við NPA samninga

Á stjórnarfundi Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu sl. mánudag, 6. mars, var svohljóðandi bókun samþykkt:

Fréttir | Skíðasvæðin
29. desember 2022

Nýjar skíðalyftur í Bláfjöllum

Þrátt fyrir að lítill snjór sé í fjöllunum eins og er búið að opna í Bláfjöllum. Þá hittist það vel á að nýja stólalyftan, Drottning, sé tilbúin til notkunar og komin í gagnið. Önnur ný stólalyfta, Gosi, er þá jafnframt tilbúin til notkunar og mun op

Fréttir | Sóknaráætlun
14. desember 2022

Úthlutun styrkja úr Sóley 2022

Eitt af áhersluverkefnum Sóknaráætlunar höfuðborgarsvæðisins hefur það að markmiði að hvetja til þátttöku atvinnulífsins í nýsköpunarverkefnum á sviði velferðar-og samfélagsmála annars vegar og umhverfis- og samgöngumála hins vegar ásamt því að efla

Fréttir | Sérverkefni | Um SSH
13. desember 2022

Nýtt umdæmisráð

Nýtt umdæmisráð og barnaverndarnefndir lagðar niður.  Í gær, 12. desember, skrifuðu bæjarstjórar Kópavogs, Hafnarfjarðar, Garðabæjar, Mosfellsbæjar, Seltjarnarnesbæjar, Kjósarhrepps og framkvæmdastjóri SSH undir samning um rekstur sameiginlegs

Fréttir | Sérverkefni | Um SSH
05. desember 2022

Efla þarf forvarnarstarf lögreglu og sýnilega löggæslu

Á stjórnarfundi Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu í dag, 5. desember, var svohljóðandi bókun samþykkt:"Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu fagna þeim áformum sem endurspeglast í fjáraukalögum um styrkingu lögreglunnar á landsvísu. Í lj

Fréttir | Um SSH
28. nóvember 2022

Aðalfundur SSH og ársfundir byggðasamlaganna 2022

Aðalfundur SSH og ársfundir Strætó bs., Sorpu bs. og Slökkviliðs höfuðborgarsvæðsins voru haldnir föstudaginn 18. nóvember 2022. Fundirnir voru haldnir í Félagsgarði í Kjós. Á ársfundum byggðasamlaganna var farið yfir verkefni þeirra og framtíðarsýn

Almar Guðmundsson, bæjarstjóri Garðabæjar og Regína Ásvaldsdóttir, bæjarstjóri Mosfellsbæjar
Fréttir | Um SSH
23. nóvember 2022

Aðalfundur SSH 2022 -Formannsskipti

Aðalfundur SSH var haldinn föstudaginn 18. nóvember 2022 í Félagsgarði í Kjósarhreppi. Auk almennra aðalfundarstarfa urðu formannsskipti í stjórn SSH. Formennska í stjórn samtakanna skiptist milli framkvæmdastjóra sveitarfélaganna þannig að hver

Fréttir | Um SSH
22. nóvember 2022

Umsögn SSH um fjáraukalög 2022

Umsögn SSH um frumvarp til fjáraukalaga 2022 liggur nú fyrir.  Umsögn Fjáraukalög 2022 Frekari upplýsingar gefur Páll Björgvin Guðmundsson, framkvæmdastjóri SSH, í síma 821-8179

Fréttir | Svæðisskipulag
15. nóvember 2022

Lýsing í kynningu: Breyting á vaxtamörkum við Rjúpnahlíð

Breyting á svæðisskipulaginu Höfuðborgarsvæðið 2040: Breyting á vaxtamörkum við Rjúpnahlíð. Svæðisskipulagsnefnd höfuðborgarsvæðisins auglýsir skv. 23. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 lýsingu vegna breytingar á svæðisskipulagi Höfuðborgarsvæðið 2040.

Fréttir | Um SSH
17. október 2022

Umsögn SSH við frumvarp til fjárlaga

Fjárlagafrumvarp ársins 2023 er nú til meðferðar Alþingis. Að venju hafa SSH sent umsögn um frumvarpið og var henni fylgt eftir á fundi fjárlaganefndar 12. október sl. Í umsögnum sínum leggja SSH áherslu á að fjalla um þau atriði sem eru efst á baug