Fara í efni

Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu

Velkomin á nýja vefsíðu SSH sem er enn í vinnslu. Allar ábendingar varðandi efni nýju síðunnar sendist á sandra@ssh.is.

Um SSH

Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu, skammstafað SSH, eru sameiginleg hagsmunasamtök þeirra sjö sveitarfélaga sem mynda höfuðborgarsvæðið.

Fréttir & tilkynningar

Fréttir
21. júní 2024

Rannsóknarborholur á Bláfjallasvæði

Samningar hafa verið undirritaðir vegna borunar rannsóknarborhola í Bláfjöllum.

Fréttir
06. júní 2024

Gríðarlegur umhverfisávinningur af nýju fyrirkomulagi sorpflokkunar

Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu hafa átt í miklu samstarfi er varðar flokkun og endurvinnslu heimilisúrgangs. Aukin flokkun heimilissorps hefur þegar skilað umtalsverðum árangri en urðun dróst saman um 89% á fyrsta ársfjórðungi.

Starfsfólk SSH

Páll Björgvin Guðmundsson

framkvæmdastjóri

Jón Kjartan Ágústsson

svæðisskipulagsstjóri

Hildigunnur Hafsteinsdóttir

lögfræðingur

Sandra Björgvinsdóttir

skrifstofufulltrúi

Berglind Snorradóttir

laganemi