Fréttir & tilkynningar
![](/static/news/1738933261_2025_02_07_ut-um-allt-35118.jpg)
Út um allt er nýr upplýsingavefur um útivist á höfuðborgarsvæðinu
Út um allt, nýr upplýsingavefur um útivistarmöguleika á höfuðborgarsvæðinu, var formlega tekinn í notkun á fundi stjórnar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (SSH), mánudaginn 3. febrúar.
![](/static/news/2025_01_28_soknaraaetlun2025-2029552a0304.jpg)
Undirritun samnings um Sóknaráætlun höfuðborgarsvæðisins 2025-2029
Einar Þorsteinsson formaður stjórnar SSH og Páll Björgvin Guðmundsson framkvæmdastjóri SSH skrifuðu undir samning um Sóknaráætlun höfuðborgarsvæðisins 2025-2059 ásamt ráðherrum þeirra þriggja ráðuneyta sem að samningnum koma.
Útgefið efni
![](/static/extras/images/xs/mosfel-3184.jpg)
Ársskýrsla 2024
Ársskýrsla SSH 2024 Á seinni hluta ársins 2023 og fram yfir mitt ár 2024 hefur SSH unnið að mörgum verkefnum
![](/static/extras/images/xs/loftslagsstefna_hbsv_environice_sept2022180.jpg)
Starfsfólk SSH
Hanna Borg Jónsdóttir
verkefnastjóri svæðisbundins farsældarráðs á höfuðborgarsvæðinu