Fara í efni

Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu

Velkomin á vefsíðu SSH. 

Um SSH

Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu, skammstafað SSH, eru sameiginleg hagsmunasamtök þeirra sjö sveitarfélaga sem mynda höfuðborgarsvæðið.

Fréttir & tilkynningar

Fréttir
06. nóvember 2024

Ársskýrsla SSH

Í tengslum við aðalfund SSH 2024 var gefin út árskýrsla samtakanna þar sem er að finna ítarlegar upplýsingar um verkefni og áherslur sem unnið hefur verið að á vettvangi þeirra.

Fréttir
06. nóvember 2024

Aðalfundur SSH og vinna við sóknaráætlun höfuðborgarsvæðisins

Aðalfundur SSH var haldinn 1. nóvember sl. í Hlégarði Mosfellsbæ og var fyrir utan hefðbundin aðalfundastörf helgaður vinnu við að móta nýja sókanaráætlun fyrir höfuðborgarsvæðið.

Starfsfólk SSH

Hildigunnur Hafsteinsdóttir

lögfræðingur

Páll Björgvin Guðmundsson

framkvæmdastjóri

Ásdís Ólafsdóttir

svæðisskipulagsstjóri

Sandra Björgvinsdóttir

skrifstofufulltrúi