Græni stígurinn, fræðslu- kynningarfundur

Skógræktarfélag Íslands og Svæðisskipulagsnefnd höfuðborgarsvæðisins boðuðu til fræðslu- og kynningarfundar um Græna stíginn og var fundurinn haldinn í fundarsal Arion banka í Reykjavík föstudaginn 3. mars 2023. Meira

Samkomulag um að uppfæra samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins

Tilkynning frá IRN og SSH – 14. mars 2023: Ríkið og sex sveitarfélög sem standa að samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins hafa ákveðið að hefja undirbúning að því að uppfæra sáttmálann og gera viðauka við hann. Meira

Eyða þarf óvissu um verklag við NPA samninga

Á stjórnarfundi Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu sl. mánudag, 6. mars, var svohljóðandi bókun samþykkt: Meira