Lyftur 1

Uppbygging skíðasvæðanna í fullum gangi

Samkvæmt samkomulagi sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu um uppbyggingu Skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins er gert ráð fyrir um 5,3 milljarða kr. fjárfestingu í innviðum vegna skíðaiðkunar til ársins 2026. Markmið uppbyggingarinnar er að bæta aðstöðu og þjónustu fyrir notendur svæðanna. Meira

Ferðamálaþing

Þörfin fyrir áfangastaðastofu á höfuðborgarsvæðinu er augljós Ferðamálaþing Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (SSH) fór fram miðvikudaginn 27. apríl 2022 á Hilton Nordica. Meira

Fréttir um stöðumat á fjölda íbúða í skipulagi sveitarfélaganna

Rætt var við Jón Kjartan Ágústsson svæðisskipulagsstjóra í hádegisfréttum RÚV um talningu á húsnæði í skipulagi sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu sem VSÓ tók saman fyrir SSH. Meira