Vinningshafar í vefkönnun ssh.is

Fljótlega verður vefsíðan ssh.is endurnýjuð og í tengslum við þá vinnu stóðu SSH fyrir könnun meðal notenda síðunnar. Þátttaka í könnunni var afar góð og barst mikið magn gagnlegra upplýsinga og ábendinga. Meira

Starf verkefnastjóra laust til umsóknar

Vilt þú taka þátt í að efla samstarf sveitarfélaga og atvinnulífs um ferðamál á höfuðborgarsvæðinu? Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (SSH) leita að drífandi verkefnastjóra til að stýra samstarfsvettvangi um áfangastaðinn höfuðborgarsvæðið. Meira

Ársskýrsla SSH 2021

Markmið SSH er m.a. að vera vettvangur samráðs og samstarfs aðildarsveitarfélaganna, vinna að sameiginlegum hagsmunamálum þeirra og efla samstarf sveitarfélaga og starfsfólks þeirra. Í tengslum við aðalfund samtakanna er árlega gefin út skýrsla um starfsemina. Meira