Efla þarf forvarnarstarf lögreglu og sýnilega löggæslu

Á stjórnarfundi Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu í dag, 5. desember, var svohljóðandi bókun samþykkt:"Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu fagna þeim áformum sem endurspeglast í fjáraukalögum um styrkingu lögreglunnar á landsvísu. Í ljósi þeirra fjölmörgu áskorana sem lögreglan stendur frammi fyrir telja samtökin mikilvægt að lögreglan verði efld og styrkt til þess að hún geti sinnt lögbundnu hlutverki… Meira

Aðalfundur SSH og ársfundir byggðasamlaganna 2022

Aðalfundur SSH og ársfundir Strætó bs., Sorpu bs. og Slökkviliðs höfuðborgarsvæðsins voru haldnir föstudaginn 18. nóvember 2022. Fundirnir voru haldnir í Félagsgarði í Kjós. Meira

Aðalfundur SSH 2022

Aðalfundur SSH var haldinn föstudaginn 18. nóvember 2022 í Félagsgarði í Kjósarhreppi. Auk almennra aðalfundarstarfa urðu formannsskipti í stjórn SSH. Formennska í stjórn samtakanna skiptist milli framkvæmdastjóra sveitarfélaganna þannig að hver þeirra gegnir því embætti í tvö ár. Meira