Fara í efni

Aðalfundur SSH 2019

Aðalfundur SSH 2019

Aðalfundur Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu var haldinn þann 15.nóvember. Samhliða voru haldnir ársfundir Byggðasamlaganna. Á aðalfundinum var farið yfir hefðbundin aðalfundarstörf skv. samþykktum ásamt því að tekin var umræða um nýjann samgöngusáttmála á höfuðborgarsvæðinu, stöðuna og næstu skref.


Á heimasíðuninni má finna ársskýrslu SSH hér http://www.ssh.is/um-ssh ásamt starfs-og fjárhagsáætlun SSH fyrir árið 2020.

Rósa Guðbjartsdóttir formaður stjórnar SSH og bæjarstjóri Hafnarfjarðarbæjar fer yfir skýrslu stjórnar á aðalfundinum.