Fara í efni

Breytingar á stjórn SSH

Nokkrar breytingar hafa átt sér stað innan stjórnar SSH.  Álftanes hefur nú sameinast Garðabæ og hefur því Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar tekið við formennsku af Snorra Finnlaugssyni.  
Sjá uppfærðan lista hér