Fara í efni

Fréttir

Markaðsstofa höfuðborgarsvæðisins
14. nóvember 2023

Ferðamálaþing höfuðborgarsvæðisins 2023

Markaðsstofa höfuðborgarsvæðisins hélt Ferðamálaþingi þann 31. október í Salnum í Kópavogi og var m.a. rætt um málefni tengd sjálfbærni, umhverfisvitund, mannréttindum og nýsköpun í ferðaþjónustu.

Markaðsstofa höfuðborgarsvæðisins
18. apríl 2023

Inga Hlín ráðin framkvæmdastjóri Markaðsstofu höfuðborgarsvæðisins

Inga Hlín Pálsdóttir hefur verið ráðin sem framkvæmdastjóri Markaðsstofu höfuðborgarsvæðisins og mun hún hefja störf í byrjun maí. Alls bárust þrjátíu og sjö umsóknir um starfið.

Markaðsstofa höfuðborgarsvæðisins
04. apríl 2023

Höfuðborgarsvæðið markaðsett sem einn áfangastaður

Þann 3. apríl 2023 var Markaðsstofa höfuðborgarsvæðisins stofnuð eftir tveggja ára undirbúning. Markaðsstofan er áfangastaðastofa fyrir höfuðborgarsvæðið allt og eru stofnaðilar Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (SSH) og Ferðamálasamtök höfuðborgarsvæðisins. Markaðsstofan er vettvangur til að markaðssetja og þróa áfangastaðinn höfuðborgarsvæðið í heild og ná þannig betri árangri.

Markaðsstofa höfuðborgarsvæðisins
28. apríl 2022

Ferðamálaþing

Þörfin fyrir áfangastaðastofu á höfuðborgarsvæðinu er augljós Ferðamálaþing Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (SSH) fór fram miðvikudaginn 27. apríl 2022 á Hilton Nordica. Á þinginu var fjallað um aðdragandann að stofnun áfangastaðastofu f

Markaðsstofa höfuðborgarsvæðisins
13. apríl 2022

Ferðamálaþing - Áfangastaðastofa höfuðborgarsvæðisins

Vertu með frá upphafi   Ferðamálaþing verður haldið miðvikudaginn 27. apríl 2022 á Hilton Nordica kl. 8:30-10:30. Skráning og upplýsingar um dagskrá   Undanfarið eitt og hálft ár hefur samstarfsvettvangur sveitarfélaga og atvinnulí

Markaðsstofa höfuðborgarsvæðisins
17. febrúar 2022

Áfangastaðurinn höfuðborgarsvæðið

Lilja Dögg Alfreðsdóttir ráðherra ferðamála og Páll Björgvin Guðmundsson framkvæmdastjóri Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (SSH) hafa undirritað samning um stofnun samstarfsvettvangs sveitarfélaga og atvinnulífsins á höfuðborgarsvæðinu um á

Markaðsstofa höfuðborgarsvæðisins
31. janúar 2022

Verkefnastjóri áfangastaðarins höfuðborgarsvæðið

Tekin hefur verið ákvörðun um að ráða Björn Hildi Reynisson í starf verkefnastjóra hjá Samtökum sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (SSH) frá 1. febrúar 2022. Um nýja tímabundna stöðu er að ræða sem er ætlað að sinna gerð áfangastaðaáætlunar fyrir hö

Markaðsstofa höfuðborgarsvæðisins
18. mars 2021

Áfangastaða- og markaðsstofa höfuðborgarsvæðisins

Sóknaráætlun höfuðborgarsvæðisins 2020-2024 Á 519. stjórnarfundi SSH 1. febrúar sl. var samþykkt að hefja vinnu við sjö áhersluverkefni sem hluti af framkvæmd sóknaráætlunar höfuðborgarsvæðisins fyrir árið 2021. Eitt verkefnanna felur í sér að hefj