Fara í efni

SSH opnar nýja vefsíðu

Samtök Sveitarfélaga á Höfuðborgarsvæðinu hafa tekið í notkun nýja vefsíðu.  Nýja vefsíðan leysir af hólmi eldri vefsíðu og mun vonandi veita betri aðgang að þeim upplýsingum sem SSH telur nauðsynlegt að koma á framfæri og upplýsa um í framtíðinni.

Vefsíðan var unnin í samstarfi við Hugbúnaðarfyrirtækið AP Media ehf og er síðan hönnuð af Rósu Stefánsdóttur.