Fara í efni

Sumarlokun

Ákveðið hefur verið að skrifstofa SSH verði lokuð frá og með hádegi miðvikudagsins 10. júlí til þriðjudagsins 6.ágúst. 

Ef erindið er mjög brýnt er tölvupósturinn vaktaður og brugðist við því ef slíkt kemur upp.