Fara í efni

Svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins 2001-2024

Breytingartillögur
vegna endurskoðunar aðalskipulags Reykjavíkur.
Tillaga að nýju aðalskipulagi fyrir Reykjavík, sem hefur verið í
vinnslu undanfarin ár, mun kalla á nokkrar breytingar á
svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins.
Kynna þarf þær breytingar samhliða kynningu á tillögu að nýju
aðalskipulagi fyrir Reykjavík. Af því tilefni hefur verið lögð fram
verkefnislýsing um það hvernig staðið verður að breytingum á
svæðisskipulaginu og umhverfismati þeirra, sbr. 1. mgr. 23 gr. nýrra
skipulagslaga nr. 123/2010 og  2. mgr. 6. gr. laga nr. 105/2006 um
umhverfismat áætlana.
Nálgast má lýsinguna á vefsvæði Samstaka sveitarfélaga á
höfuðborgarsvæðinu, ssh.is og á vefsvæði skipulags- og byggingarsviðs,
skipbygg.is.
Svæðisskipulagsnefnd höfuðborgarsvæðisins

Breytingartillögurvegna endurskoðunar aðalskipulags Reykjavíkur. Tillaga að nýju aðalskipulagi fyrir Reykjavík, sem hefur verið í vinnslu undanfarin ár, mun kalla á nokkrar breytingar ásvæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins. Kynna þarf þær breytingar samhliða kynningu á tillögu að nýjuaðalskipulagi fyrir Reykjavík.

Af því tilefni hefur verið lögð framverkefnislýsing um það hvernig staðið verður að breytingum ásvæðisskipulaginu og umhverfismati þeirra, sbr. 1. mgr. 23 gr. nýrraskipulagslaga nr. 123/2010 og  2. mgr. 6. gr. laga nr. 105/2006 umumhverfismat áætlana.

Hér má nálgast PDF útgáfu af verklýsingunni á PDF sniði

Einnig má nálgast lýsinguna á vefsvæði skipulags- og byggingarsviðs, skipbygg.is
 

Svæðisskipulagsnefnd höfuðborgarsvæðisins