Samstarf um áfangastaðinn höfuðborgarsvæðið
Skrifað var undir nýjan þriggja ára samning til áranna 2026-2028 um samstarf um áfangastaðinn höfuðborgarsvæðið á aðalfundi SSH þann 14. nóvember.
Skrifað var undir nýjan þriggja ára samning til áranna 2026-2028 um samstarf um áfangastaðinn höfuðborgarsvæðið á aðalfundi SSH þann 14. nóvember.
Farsældarráð höfuðborgarsvæðins var formlega stofnað föstudaginn 14. nóvember. Með stofnun ráðsins er stigið mikilvægt skref í átt að samstilltu átaki sveitarfélaga og ríkisstofnana um samþætta þjónustu í þágu farsældar barna.
Stjórn SSH hefur sent áskorun á alþingi vegna frumvarps til laga um samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks.
Miklar áskoranir en einnig tækifæri felast í móttöku, flokkun og meðferð textílúrgangs. Þá er mikilvægt að stuðla að aukinni neysluvitund almennings en áætlað er að hver einstaklingur fargi 15-23 kílóum af textíl á ári.
Framundan eru umfangsmiklar framkvæmdir vegna Samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins og á meðan og til framtíðar er því sérstaklega mikilvægt að leita leiða til að bæta flæði samgöngumáta á svæðinu.
Eitt af stóru viðfangsefnum stjórnvalda hverju sinni er að leysa þetta viðfangsefni með markvissum hætti og þar koma Sóknaráætlanir landshlutanna til sögunnar.
Svæðið Hvítá-Hvítá liggur milli Hvítár á Vesturlandi og Hvítár á Suðurlandi og nær yfir 20 sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu, Suðurlandi, Suðurnesjum og Vesturlandi. Þar búa í dag um 315 þúsund manns, rúmlega 80 % þjóðarinnar, en búist er við að íbúar verði um 460 þúsund árið 2050 haldi vöxturinn áfram óbreyttur. Til samanburðar má nefna að árið 2000 bjuggu um 210 þúsund manns á sama svæði.
Verkefnið er hluti af framfylgd sóknaráætlunnar höfuðborgarsvæðisins árið 2025-2029.
Eitt af áhersluverkefnum sóknaráætlunar höfuðborgarsvæðisins er greining á samspili og virkni velferðarþjónustu.
Þann 14. febrúar síðastliðinn heimsótti svæðisskipulagsnefnd höfuðborgarsvæðisins Hafnarfjarðarbæ í boði umhverfis- og skipulagssviðs Hafnarfjarðarkaupstaðar.