Fara í efni

Fréttir

Sóknaráætlun
06. júní 2024

Gríðarlegur umhverfisávinningur af nýju fyrirkomulagi sorpflokkunar

Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu hafa átt í miklu samstarfi er varðar flokkun og endurvinnslu heimilisúrgangs. Aukin flokkun heimilissorps hefur þegar skilað umtalsverðum árangri en urðun dróst saman um 89% á fyrsta ársfjórðungi.

Sóknaráætlun
08. maí 2024

Útivistarvefur fyrir höfuðborgarsvæðið

SSH og Um að gera ehf. hafa formlega undirritað verksamning um Útivistarvef höfuðborgarsvæðisins.

Sóknaráætlun
22. apríl 2024

Moltudagurinn - Opið hús GAJA

Sorpa bs. fagnar sumardeginum fyrsta og um leið fyrstu uppskerunni af næringarríkri moltu og bjóðum í opið hús í GAJU sumardaginn fyrsta, þann 25. apríl.

Sóknaráætlun
25. mars 2024

Kortlagning útivistarsvæða á höfuðborgarsvæðinu

Verkefnið um kortlagningu útivistarsvæða liggur nú fyrir.

Frá undirritun Loftslagsstefnu höfuðborgarsvæðisins í dag. Frá vinstri: Dagur B. Eggertsson borgarstjóri Reykjavíkurborgar, Þorbjörg Gísladóttir sveitarstjóri Kjósarhrepps, Almar Guðmundsson bæjarstjóri Garðabæjar, Regína Ásvaldsdóttir bæjarstjóri Mosfellsbæjar og formaður stjórnar SSH, Þór Sigurgeirsson bæjarstjóri Seltjarnarnesbæjar, Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri Kópavogsbæjar, Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri Hafnarfjarðarbæjar og Páll Björgvin Guðmundsson framkvæmdastjóri Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (SSH)
Sóknaráætlun
11. ágúst 2023

Loftslagsstefna höfuðborgarsvæðisins

Sameiginleg loftslagsstefna fyrir höfuðborgarsvæðið formlega undirrituð – stefnt skal að kolefnishlutleysi árið 2035.

Sóknaráætlun
18. apríl 2023

Inga Hlín ráðin framkvæmdastjóri Markaðsstofu höfuðborgarsvæðisins

Inga Hlín Pálsdóttir hefur verið ráðin sem framkvæmdastjóri Markaðsstofu höfuðborgarsvæðisins og mun hún hefja störf í byrjun maí. Alls bárust þrjátíu og sjö umsóknir um starfið.

Sóknaráætlun
14. desember 2022

Úthlutun styrkja úr Sóley 2022

Eitt af áhersluverkefnum Sóknaráætlunar höfuðborgarsvæðisins hefur það að markmiði að hvetja til þátttöku atvinnulífsins í nýsköpunarverkefnum á sviði velferðar-og samfélagsmála annars vegar og umhverfis- og samgöngumála hins vegar ásamt því að efla

Sóknaráætlun
22. september 2022

Framlengdur umsóknarfrestur: Styrkir á sviði velferðar- og samfélags

Ákveðið hefur verið að framlengja umsóknarfrest um styrki úr sjóðnum og er hann nú til og með mánudagsins 3. október nk.   Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (SSH) auglýsa eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum Sóleyju vegna nýsköpunar

Sóknaráætlun
22. september 2022

Framlengdur umsóknarfrestur: Styrkir á sviði umhverfis- og samgöngumála

Ákveðið hefur verið að framlengja umsóknarfrest um styrki úr sjóðnum og er hann nú til og með mánudagsins 3. október nk.   Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (SSH) auglýsa eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum Sóleyju vegna nýsköpunar

Sóknaráætlun
28. apríl 2022

Ferðamálaþing

Þörfin fyrir áfangastaðastofu á höfuðborgarsvæðinu er augljós Ferðamálaþing Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (SSH) fór fram miðvikudaginn 27. apríl 2022 á Hilton Nordica. Á þinginu var fjallað um aðdragandann að stofnun áfangastaðastofu f