Gríðarlegur umhverfisávinningur af nýju fyrirkomulagi sorpflokkunar
Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu hafa átt í miklu samstarfi er varðar flokkun og endurvinnslu heimilisúrgangs. Aukin flokkun heimilissorps hefur þegar skilað umtalsverðum árangri en urðun dróst saman um 89% á fyrsta ársfjórðungi.