Sóknaráætlun
22. september 2022
Framlengdur umsóknarfrestur: Styrkir á sviði velferðar- og samfélags
Ákveðið hefur verið að framlengja umsóknarfrest um styrki úr sjóðnum og er hann nú til og með mánudagsins 3. október nk. Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (SSH) auglýsa eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum Sóleyju vegna nýsköpunar