SSH og Sorpa bs. hlutu Teninginn
Teningurinn er viðurkenning Verkfræðingafélags Íslands fyrir framúrskarandi verkefni eða framkvæmd.
Teningurinn er viðurkenning Verkfræðingafélags Íslands fyrir framúrskarandi verkefni eða framkvæmd.
Út um allt, nýr upplýsingavefur um útivistarmöguleika á höfuðborgarsvæðinu, var formlega tekinn í notkun á fundi stjórnar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (SSH), mánudaginn 3. febrúar 2025.
Einar Þorsteinsson formaður stjórnar SSH og Páll Björgvin Guðmundsson framkvæmdastjóri SSH skrifuðu undir samning um Sóknaráætlun höfuðborgarsvæðisins 2025-2059 ásamt ráðherrum þeirra þriggja ráðuneyta sem að samningnum koma.
Sóknaráætlun höfuðborgarsvæðisins 2025-2029 hefur verið sett í opið samráðferli þar sem allir geta sent inn ábendingar og tillögur varðandi áætlunina, markmið hennar og innihald.
Hanna Borg Jónsdóttir hefur verið ráðin verkefnastjóri farsældar á höfuðborgarsvæðinu.
SSH og mennta- og barnamálaráðuneytið hafa gert samning um verkefnastjórn vegna stofnunar svæðisbundis farsældaráðs á höfuðborgarsvæðinu.
Fjölbreyttar leiðir til að draga úr förgun textíls og flutningi úr landi.
Aðalfundur SSH var haldinn 1. nóvember sl. í Hlégarði Mosfellsbæ og var fyrir utan hefðbundin aðalfundastörf helgaður vinnu við að móta nýja sókanaráætlun fyrir höfuðborgarsvæðið.
Verkefni um greiningu á þróun Hvítá til Hvítá svæðisins hófst í lok sumars en það er eitt af þeim áhersluverkefnum Sóknaráætlunar höfuðborgarsvæðisins sem unnið er að á árinu 2024.
SSH og NORTH Consulting undirrituðu þann 7. júní sl. samning um verkefnastjórnun á verkefninu Forvarnir og geðrækt ungmenna á höfuðborgarsvæðinu.