Samræmd úrgangsflokkun á höfuðborgarsvæðinu
Sameiginleg yfirlýsing sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu um samstarf vegna sorphirðu: samræming úrgangsflokkunar og kynningarmál var nýlega undirrituð í móttöku- og flokkunarstöð SORPU í Gufunesi.
Sameiginleg yfirlýsing sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu um samstarf vegna sorphirðu: samræming úrgangsflokkunar og kynningarmál var nýlega undirrituð í móttöku- og flokkunarstöð SORPU í Gufunesi.
Lilja Dögg Alfreðsdóttir ráðherra ferðamála og Páll Björgvin Guðmundsson framkvæmdastjóri Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (SSH) hafa undirritað samning um stofnun samstarfsvettvangs sveitarfélaga og atvinnulífsins á höfuðborgarsvæðinu um á
Tillögur að samræmdu sorphirðukerfi á höfuðborgarsvæðinu og sérsöfnun á lífrænum úrgangi kynntar: Mikið framfaraskref fyrir íbúa Íbúar á höfuðborgarsvæðinu hafa lengi kallað eftir samræmdu sorphirðukerfi við heimili og sérsöfnun á lífrænum
Tekin hefur verið ákvörðun um að ráða Björn Hildi Reynisson í starf verkefnastjóra hjá Samtökum sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (SSH) frá 1. febrúar 2022. Um nýja tímabundna stöðu er að ræða sem er ætlað að sinna gerð áfangastaðaáætlunar fyrir hö
Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu skoða nú mótun og skipulag áfangastaða- og markaðsstofu fyrir allt höfuðborgarsvæðið með þátttöku stjórnvalda, sveitarfélaga, atvinnulífsins og annarra hagaðila. Verkefnið hefur það markmið að efla sa
SSH heldur úti vefsvæðinu www.investinreykjavik.com sem er ætlað að miðla upplýsingum um höfuðborgarsvæðið sem staðarvalkost og vekja áhuga erlendra aðila á að staðsetja sig á höfuðborgarsvæðinu, hvort heldur til fjárfestinga, búsetu eða til námsdval
Í dag skrifuðu Páll Björgvin Guðmundsson, framkvæmdastóri SSH og Ásta Kristín Sigurjónsdóttir, framkvæmdastjóri Íslenska ferðaklasans, undir samning um Ratsjánna á höfuðborgarsvæðin. Ratsjáin er nýsköpunar- og þróunarverkefni Íslenska ferðakla
Sóknaráætlun höfuðborgarsvæðisins 2020-2024 Á 519. stjórnarfundi SSH 1. febrúar sl. var samþykkt að hefja vinnu við sjö áhersluverkefni sem hluti af framkvæmd sóknaráætlunar höfuðborgarsvæðisins fyrir árið 2021. Eitt verkefnanna felur í sér að hefj
Í dag var í fyrsta skipti úthlutað styrkjum úr Sóley, styrktarsjóði SSH fyrir nýsköpunarverkefni á sviði ferðaþjónustu. Alls bárust 14 umsóknir um styrki úr sjóðnum en úthlutunarnefnd sjóðsins lagði til að styrkur yrði veittur til fjögurra verk
SSH og Samfés undirrita samstarfsyfirlýsingu - forvarnarstarf fyrir ungt fólk á tímum Covid-19. Victor Berg Guðmundsson, framkvæmdastjóri Samfés, Páll Björgvin Guðmundsson, framkvæmdastjóri SSH og Inga María Hjartardóttir, verkefnastjóri Samfés Sam