Svæðisskipulag
19. september 2016
Samræming merkinga hjólaleiða
Fjölbreyttar samgöngur eru mikilvægari í dag en þær hafa nokkurn tímann verið. Eftir því sem þeim fjölgar sem nýta hjól sem samgöngutæki eykst þörfin á samræmdum aðgerðum sem einfalda hjólafólki leiðarval og rötun. Sveitarfélögin á höfuðborgar