Hágæða grænar samgöngur RVK - KEF
Á dagskrá voru innlendir og erlendir fyrirlesarar sem ræddu um áskoranir og tækifæri í bættum almenningssamgöngum. Að fundinum stóðu Reykjavíkurborg, Innviðaráðuneytið, Kadeco, Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu, Svæðisskipulagsnefnd höfuðborgarsvæðisins og Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum.