Fara í efni

Fréttir

Svæðisskipulag
29. ágúst 2023

Samgöngur og sjálfbært skipulag - Opið málþing

Betri samgöngur ohf. boða til opins málþings um samgöngur og sjálfbært skipulag með Maria Vassilakou, fyrrum varaborgarstjóra í Vínarborg og Brent Toderian, fyrrum skipulagsstjóra í Vancouver í Kanda.

Svæðisskipulag
23. ágúst 2023

Mannlíf, byggð og bæjarrými

Vinnslutillaga til kynningar á leiðbeiningum um sjálfbært skipulag og vistvænar samgöngur

Svæðisskipulag
28. júní 2023

Ferðavenjukönnun 2022

Ný ferðavenjukönnun var gerð í október og nóvember 2022 og var kynnt nýlega.

Svæðisskipulag
23. maí 2023

Ályktun um greiðar, vistvænar og öruggar samgöngur milli höfuðborgarsvæðis og Suðurnesja

Meðfylgjandi ályktun var samþykkt á sameiginlegum fundi svæðisskipulagsnefnda höfuðborgarsvæðisins og Suðurnesja sem haldinn var á Ásbrú, Reykjanesbæ föstudaginn 12. maí 2023:

Svæðisskipulag
20. mars 2023

Grænn stígur, fræðslu- og kynningarfundur

Skógræktarfélag Íslands og Svæðisskipulagsnefnd höfuðborgarsvæðisins boðuðu til fræðslu- og kynningarfundar um Græna stíginn og var fundurinn haldinn í fundarsal Arion banka í Reykjavík föstudaginn 3. mars 2023.

Svæðisskipulag
15. nóvember 2022

Lýsing í kynningu: Breyting á vaxtamörkum við Rjúpnahlíð

Breyting á svæðisskipulaginu Höfuðborgarsvæðið 2040: Breyting á vaxtamörkum við Rjúpnahlíð. Svæðisskipulagsnefnd höfuðborgarsvæðisins auglýsir skv. 23. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 lýsingu vegna breytingar á svæðisskipulagi Höfuðborgarsvæðið 2040.

Svæðisskipulag
05. október 2022

Vörðum leiðina saman

Samráðsfundur með íbúum höfuðborgarsvæðisins um samgöngur, sveitarstjórnarmál og húsnæðis- og skipulagsmál.  Í október býður innviðaráðuneytið, í samvinnu við landshlutasamtök sveitarfélaga, íbúum í öllum landshlutum til opins samráðs á fjarfun

Svæðisskipulag
08. júní 2021

Fær náttúran nóg rými í skipulagi höfuðborgarsvæðisins? Opið málþing

Miðvikudaginn 9. júní nk. efna Landvernd og Náttúruverndarsamtök Íslands til málþings um samspil náttúruverndar og borgarskipulags á höfuðborgarsvæðinu, þar sem m.a. verður leitast við að varpa ljósi á hvort náttúran fái nóg rými í skipulagi höfuðbor

Svæðisskipulag
08. desember 2020

Ráðning svæðisskipulagsstjóra

Tekin hefur verið ákvörðun um að ráða Jón Kjartan Ágústsson í starf svæðisskipulagsstjóra frá 1.1.2021, en Jón hefur verið starfandi tímabundið sem svæðisskipulagsstjóri á árinu 2020. Jón Kjartan er með MSc próf frá Bretlandi í skipulagsfræðum með s

Svæðisskipulag
07. maí 2018

Fyrsta breyting á svæðisskipulaginu Höfuðborgarsvæðið 2040 samþykkt

  Það var glatt á hjalla á síðasta fundi svæðisskipulagsnefndar á kjörtímabilinu. Á fundinum lá fyrir samþykki allra sveitarfélaga á tillögu að breytingu á svæðisskipulagi vegna samgöngu- og þróunarása fyrir hágæðakerfi almenningssamgangna - Bo