Fara í efni

Fréttir

Fréttir
14. október 2015

Námsheimsókn frá Litháen til SSH

Dagana 14. og 15. september sl. tók SSH á móti 3 fulltrúum svæðisskrifstofa í Litháen sem komu hingað í 2 daga heimsókn til að kynna sér svæðisbundið samstarf á Íslandi, einkanlega þó samstarf sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu. Heimsóknin var styrk

Fréttir
07. október 2015

Erindi Jarrett Walker í Salnum, 22. september 2015 -myndband

Erindi um almenningssamgöngur gert aðgengilegt Hér má sjá upptöku af erindi Jarrett Walker; Abundant Access: Planning Public Transport that Builds Freedom, Prosperity and Sustainability.  Jarrett Walker hefur komið að skipulagi fjölda almenning

Fréttir
29. september 2015

Vinnustofa um skipulag almenningssamgangna

Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu áttu frumkvæðið að því að flytja inn einn virtasta almenningssamgöngusérfræðing sem völ er á - Jarrett Walker sem kemur frá Portland í Bandaríkjunum. Jarrett hefur starfað með fjölda borga að bætingu á almenn

Fréttir
07. september 2015

Almenningssamgöngur til framtíðar: Jarrett Walker heldur fyrirlestur í Salnum í Kópavogi

Samtökum sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu er sönn ánæga að kynna að Jarrett Walker, sérfræðingur í almenningssamgöngukerfum og höfundur bókarinnar Human Transit, heldur opinn fyrirlestur þriðjudaginn 22. september kl. 15:00 ? 16:30 í Salnum í Kópav

Fréttir
10. júlí 2015

SSH lokað vegna sumarleyfa

Skrifstofa SSH er lokuð vegna sumarleyfa frá 13. júlí - 4. ágúst. Ef þú þarft að koma skilaboðum til okkar þá sendu okkur netpóst ssh@ssh.is Netföng starfsmanna

Fréttir
29. júní 2015

Höfuðborgarsvæðið sameinast um byltingu í almenningssamgöngum og nýja sýn á þróun byggðar

Nýtt svæðisskipulag til 2040 tekur gildi.   Íbúum fjölgar um 70 þúsund.   Hollusta neysluvatns tryggð.  Nútíma borgarsamfélag mótað í nánu samstarfi sveitarfélaganna. Nýtt svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins, Höfuðborgarsvæðið 2040, hefur verið samþ

Fréttir
05. júní 2015

Nýtt svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins

Höfuðborgarsvæði 2040 Svæðisskipulagsnefnd höfuðborgarsvæðisins samþykkti þann 1. júní 2015 tillögu að nýju svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins ? Höfuðborgarsvæðið 2040. Tillagan var auglýst og lá frammi til kynningar ásamt umsögn Skipulagsstofnun

Fréttir
19. maí 2015

Sameiginleg ferðaþjónusta fatlaðs fólks á höfuðborgarsvæðinu

Á eigendafundi Strætó bs., mánudaginn 18. maí 2015, var kynnt úttekt innri endurskoðunar Reykjavíkurborgar á aðdraganda, innleiðingu og framkvæmd sameiginlegrar ferðaþjónustu fyrir fatlað fólk. Hér má sjá skýrsluna  

Fréttir
21. apríl 2015

Þróunaráætlun höfuðborgarsvæðisins

Svæðisskipulagsnefnd hefur samþykkt tillögu að fyrstu þróunaráætlunar höfuðborgarsvæðisins. Um er að ræða fyrri hluta áætlunar sem nær til áranna 2015-2018. Í henni kemur fram að sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu gera ráð fyrir að 7.500 nýjar íbúði

Fréttir
13. mars 2015

Mótun nýs svæðisskipulags

Tillaga að nýju svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins var auglýst 12. desember 2014. Frestur til að gera athugasemdir var til og með 2. febrúar 2015. Alls bárust 43 athugasemdir við tillöguna. Svæðisskipulagsnefnd er nú með athugasemdir í meðförum. A