Fara í efni

Fréttir

Fréttir
27. febrúar 2014

Sterk rödd ungu kynslóðarinnar - Háskólaborg

Árangursríkur stefnumótunarfundur um höfuðborgarsvæðið sem háskólaborg og uppbyggingu í Vatnsmýrinni Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (SSH) ásamt forystu ungs fólks á framhaldsskóla- og háskólastigi héldu í morgun stefnumótunarfund í Björtu

Fréttir
04. febrúar 2014

Nýr þjónustusamningur sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu við Fjölsmiðjuna

Á fundi stjórnar SSH 3. febrúar 2014 var undirritaður nýr þjónustusamningur milli Fjölsmiðjunnar annars vegar og Reykjavíkurborgar, Mosfellsbæjar, Seltjarnarness, Kópavogs, Garðabæjar og Hafnarfjarðar hins vegar. Í samningnum er skilgreint samstarf

Fréttir
28. janúar 2014

Svæðisskipulag, lok annars verkefnaáfanga

Vinna við nýtt svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins, lok annars verkefnisáfanga Á  fundi  svæðisskipulagsnefndar  þann 17.  janúar  2014 lauk öðrum  verkefnisáfanga við gerð nýs svæðisskipulag - sviðsmyndagreiningu, með svohljóðandi bókun:  ?Höfuðb

Fréttir | Skíðasvæðin
09. janúar 2014

Nýr samstarfssamningur sveitarfélaga um rekstur skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins

Á stjórnarfundi SSH (Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu) hinn 6. janúar 2014 var undirritaður nýr samstarfssamningur um rekstur skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins. Aðilar að samningum eru Mosfellsbær, Reykjavíkurborg, Seltjarnarnes, Kópavogur, G

Fréttir
22. nóvember 2013

Breyting á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins 2001 - 2024

Svæðisskipulagsnefnd höfuðborgarsvæðisins samþykkti á fundi sínum þann 18. október 2013 tillögu að breytingu á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins 2001 - 2024 vegna aðalskipulags Reykjavíkur og annarra sveitarfélaga. Tillögurnar voru auglýstar og l

Fréttir
11. nóvember 2013

Nýtt svæðisskipulag höfuðborgarsvæðis 2040

Íbúafundur um framtíð höfuðborgarsvæðisins Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu stóðu fyrir íbúðarfundi laugardaginn 9. nóvember síðastliðinn um nýtt svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins 2040. Umfjöllunarefni fundarins var nýtt svæðisskipulag fy

Fréttir
08. nóvember 2013

Höfuðborgarsvæðið 2040 - íbúafundur

Á annað hundrað manns ræða framtíð höfuðborgarsvæðisins  Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu standa fyrir íbúafundi sem fer fram laugardaginn 9. nóvember nk. frá kl. 10:00 - 14:30 í Menntaskólanum í Kópavogi, Digranesvegi 51. Umfjöllunarefni

Fréttir
31. október 2013

Íbúafundur

Upplýsingar fyrir þáttakendur á íbúafundi um Höfuðborgarsvæðið 2040 Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (SSH) munu standa fyrir íbúafundi laugardaginn 9. nóvember nk. frá klukkan 10:00 - 14:30. Umfjöllunarefni fundarins er nýtt svæðisisskipul

Fréttir
24. október 2013

Höfuðborgarsvæðið 2040

Verkefnislýsing fyrir nýtt svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu gerðu í ágúst 2012 með sér samning um endurskoðun svæðisskipulags höfuðborgarsvæðisins. Sameiginleg svæðisskipulagsnefnd leiðir verkefnið, sameiginleg

Fréttir
11. október 2013

Mikill sóknarhugur á fundi lykilaðila í menntamálum

Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (SSH) efndu til samráðs- og stefnumótunarfundar 10. oktober s.l. , um menntamál með þátttöku nærri 90 fulltrúa helstu fagaðila, hagsmunahópa, félagasamtaka og stjórnvalda í menntamálum.  Fundurinn er liður í