Fara í efni

Fréttir

Skíðasvæðin
22. desember 2023

Skíðasvæðið í Bláfjöllum

Opið verður í nýju skíðalyftunni DROTTNINGU í dag og er skíðafólk hvatt til að taka sér frí frá amstri dagsins og skella sér í Bláfjöll,

Skíðasvæðin
11. desember 2023

Vígsla nýrra skíðamannvirkja í Bláfjöllum

Á laugardaginn 9. desember 2023 fór fram vígsla og formleg opnun nýrra skíðamannvirkja í Bláfjöllum. Við það tækifæri héldu fulltrúar sveitarfélaganna og framkvæmdaaðila stuttar tölur og gestir tóku sér ferð með nýrri stólalyftu og skoðuðu svæðið en veður var með fallegasta móti.

Skíðasvæðin
29. desember 2022

Nýjar skíðalyftur í Bláfjöllum

Þrátt fyrir að lítill snjór sé í fjöllunum eins og er búið að opna í Bláfjöllum. Þá hittist það vel á að nýja stólalyftan, Drottning, sé tilbúin til notkunar og komin í gagnið. Önnur ný stólalyfta, Gosi, er þá jafnframt tilbúin til notkunar og mun op

Skíðasvæðin
15. júlí 2022

Uppbygging skíðasvæðanna í fullum gangi

 Samkvæmt samkomulagi sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu um uppbyggingu Skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins er gert ráð fyrir um 5,3 milljarða kr. fjárfestingu í innviðum vegna skíðaiðkunar til ársins 2026. Markmið uppbyggingarinnar er að bæta að

Skíðasvæðin
04. nóvember 2021

Uppbygging aðstöðu á Skíðasvæðum höfuðborgarsvæðisins

Samkvæmt samkomulagi sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu um uppbyggingu Skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins er gert ráð fyrir um 5,2 milljarða kr. fjárfestingu í innviðum vegna skíðaiðkunar til ársins 2026. Markmið uppbyggingarinnar er að bæta aðstöðu

Skíðasvæðin
14. maí 2018

Endurnýjun og uppbygging mannvirkja Skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins

Mynd tekin í skíðaskálanum í Bláfjöllum við undirskrift samkomulagsins: Ásgerður Halldórsdóttir bæjarstjóri Seltjarnarnesbæjar, Haraldur Sverrisson bæjarstjóri Mosfellsbæjar, Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri Kópavogs, Dagur B. Eggertsson borgarstjóri

Skíðasvæðin
09. janúar 2014

Nýr samstarfssamningur sveitarfélaga um rekstur skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins

Á stjórnarfundi SSH (Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu) hinn 6. janúar 2014 var undirritaður nýr samstarfssamningur um rekstur skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins. Aðilar að samningum eru Mosfellsbær, Reykjavíkurborg, Seltjarnarnes, Kópavogur, G