Fara í efni

Fréttir

Fréttir | Um SSH
06. nóvember 2024

Ársskýrsla SSH

Í tengslum við aðalfund SSH 2024 var gefin út árskýrsla samtakanna þar sem er að finna ítarlegar upplýsingar um verkefni og áherslur sem unnið hefur verið að á vettvangi þeirra.

Fréttir | Sóknaráætlun | Um SSH
06. nóvember 2024

Aðalfundur SSH og vinna við sóknaráætlun höfuðborgarsvæðisins

Aðalfundur SSH var haldinn 1. nóvember sl. í Hlégarði Mosfellsbæ og var fyrir utan hefðbundin aðalfundastörf helgaður vinnu við að móta nýja sókanaráætlun fyrir höfuðborgarsvæðið.

Einar Þorsteinsson borgarstjóri og nýr formaður stjórnar SSH og Regína Ásvaldsdóttir bæjarstjóri Mosfellsbæjar
Fréttir | Um SSH
04. nóvember 2024

Aðalfundur SSH 2024 - Formannsskipti

Aðalfundur SSH var haldinn föstudaginn 1. nóvember 2024 í Hlégarði í Mosfellsbæ. Auk almennra aðalfundastarfa urðu formannsskipti í stjórn SSH. Formennska í stjórn samtakanna skiptist milli framkvæmdastjóra sveitarfélaganna þannig að hver þeirra gegnir því embætti í tvö ár.

Fréttir | Sérverkefni
28. október 2024

Verkefnastjóri farsældar á höfuðborgarsvæðinu

Langi þig að vinna í lifandi umhverfi að mikilvægum og fjölbreyttum verkefnum sem auka lífsgæði í samfélaginu, þá er þetta starfið fyrir þig.

Fréttir | Svæðisskipulag
17. október 2024

Ný þróunaráætlun höfuðborgarsvæðisins 2024

Lykilatriði i framfylgd Svæðisskipulags höfuðborgarsvæðisins 2015-2040 er gerð þróunaráætlana. Með þeim er m.a. lögð áhersla á að samræma áætlanir sveitarfélaganna um uppbyggingu húsnæðis og samgönguframkvæmdir og miðla upplýsingum um uppbyggingaráform.

Fréttir | Sóknaráætlun
09. október 2024

Þróun Hvítá til Hvítá svæðisins

Verkefni um greiningu á þróun Hvítá til Hvítá svæðisins hófst í lok sumars en það er eitt af þeim áhersluverkefnum Sóknaráætlunar höfuðborgarsvæðisins sem unnið er að á árinu 2024.

Fréttir | Sérverkefni
21. ágúst 2024

Samgöngusáttmálinn uppfærður

Ríkið og sex sveitarfélög innan SSH gera samkomulag um uppfærðan Samgöngusáttmála

Fréttir | Sóknaráætlun
19. ágúst 2024

Forvarnir og geðrækt ungmenna á höfuðborgarsvæðinu

SSH og NORTH Consulting undirrituðu þann 7. júní sl. samning um verkefnastjórnun á verkefninu Forvarnir og geðrækt ungmenna á höfuðborgarsvæðinu.

Fréttir | Svæðisskipulag | Um SSH
09. júlí 2024

Nýr svæðisskipulagsstjóri höfuðborgarsvæðisins

Ásdís Ólafsdóttir hefur verið ráðin í starf svæðisskipulagsstjóra höfuðborgarsvæðisins og fyrirhugað er að hún hefji störf í október nk.

Fréttir | Svæðisskipulag
21. júní 2024

Rannsóknarborholur á Bláfjallasvæði

Samningar hafa verið undirritaðir vegna borunar rannsóknarborhola í Bláfjöllum.