Síður
1
Gildandi svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins nefnist Höfuðborgarsvæðið ... svæðisins næstu 25 árin, enda er höfuðborgarsvæðið eitt búsetusvæði, einn atvinnu- og húsnæðismarkaður með sameiginleg grunnkerfi, útivistarsvæði, auðlindir og náttúru..
Hryggjarstykkið í stefnunni er, nýtt ... hágæða almenningssamgöngukerfi sem tengir kjarna sveitarfélaganna og flytur farþega með skjótum og öruggum hætti um höfuðborgarsvæðið
Fréttir
2
05.06.2015
Höfuðborgarsvæði 2040.
Svæðisskipulagsnefnd höfuðborgarsvæðisins samþykkti þann 1. júní 2015 tillögu að nýju svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins ? Höfuðborgarsvæðið 2040.
Tillagan var auglýst og lá frammi ....
Að staðfestingu lokinni tekur Höfuðborgarsvæðið 2040 gildi. Við það falla úr gildi svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins 2001-2024 og svæðisskipulag vatnsverndar á höfuðborgarsvæðinu frá 1998.
. Þær breytingar sem gerðar voru á auglýstri tillögu ... á þemakorti. ? Skerpt á málsmeðferð einstakra skipulagsþátta.
Sveitarstjórnir á höfuðborgarsvæðinu hafa staðfest samþykkt svæðisskipulagsnefndar. Svæðisskipulagsbreytingin hefur verið send Skipulagsstofnun til staðfestingar
Fréttir
3
04.07.2011
sem hefur verið í
vinnslu undanfarin ár, mun kalla á nokkrar breytingar á
svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins ... .
Nálgast má lýsinguna á vefsvæði Samstaka sveitarfélaga á
höfuðborgarsvæðinu, ssh.is og á vefsvæði skipulags ... .
Svæðisskipulagsnefnd höfuðborgarsvæðisins
Breytingartillögurvegna endurskoðunar aðalskipulags Reykjavíkur. Tillaga að nýju aðalskipulagi fyrir Reykjavík, sem hefur verið í vinnslu undanfarin ár, mun kalla á nokkrar breytingar ásvæðisskipulagi ... höfuðborgarsvæðisins. Kynna þarf þær breytingar samhliða kynningu á tillögu að nýjuaðalskipulagi fyrir Reykjavík. . Af því tilefni hefur verið lögð framverkefnislýsing um það hvernig staðið verður að breytingum ásvæðisskipulaginu og umhverfismati þeirra, sbr. .
Svæðisskipulagsnefnd höfuðborgarsvæðisins
Kubbaefni
4
Gildandi svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins til 2040. Höfuðborgarsvæðið 2040
Síður
5
með það að meginverkefni að móta svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins. Sú vinna leiddi af sér svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins 1985 - 2005. Það skipulag var ekki staðfest formlega að ráðherra þar sem ekki þótti rétt að binda hendur einstakra sveitarfélaga um of ... Allt frá stofnun SSH 1976 hafa skipulagsmál á höfuðborgarsvæðinu verið eitt af meginverkefnunum. Þá var starfandi Samvinnunefnd um skipulag Reykjavíkur og nágrennis undir stjórn Skipulagsríkisins. Sú nefnd starfaði ... slitrótt til ársins 1982 þegar hún var lögð niður. Á þeim tíma var til vísir af höfuðborgarsvæðisins varð til við gerð aðalskipulag Reykjavíkur 1962-1983.. . Skipulagsstofa höfuðborgarsvæðisins var sett á laggirnar árið 1980
Kubbaefni
6
Eftirfarandi markmið, sem endurspegla leiðarljós 1, eru sett fram sem stefna Höfuðborgarsvæðisins 2040
Fréttir
7
12.03.2013
Í tilefni af endurskoðun aðalskipulags sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu hafa verið unnin drög að breytingartillögum á gildandi svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins. Breytingartillögurnar varða einkum Reykjavík og einnig Kópavog, en fyrirhugað
Kubbaefni
8
Eftirfarandi markmið, sem endurspegla leiðarljós 6, eru sett fram sem stefna Höfuðborgarsvæðisins 2040
Kubbaefni
9
Svo að markmið 1.1 nái fram að ganga munu sveitarfélögin vinna að eftirfarandi aðgerðum og/eða beita sér í samstarfi með eftirnefndum aðilum. Svæðisskipulagsnefnd og SSH
1.1.1 Svæðisskipulagsnefnd fylgist með og tryggir samræmi vaxtarmarka og aðalskipulagsáætlana sveitarfélaga.
1.1.2 SSH uppfærir mannfjöldaspá við gerð fjögurra ára þróunaráætlunar og miðlar þeim upplýsingum til svæðisskipulagsnefndar og sveitarfélaganna vegna nauðsynlegrar samræmingar.
Sveitarfélög og byggðasamlö
Fréttir
10
16.04.2013
Haldinn verður opinn kynningarfundur um breytingar á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins 2001-2024, kl 16:30, þann 18. apríl í Salnum Kópavogi. Kynntar verða tillögur að breytingum sem tilkomnar eru vegna yfirstandandi endurskoðunar
Síður
11
Leiðarljós svæðisskipulagsins.
Þau viðfangsefni í stefnu Höfuðborgarsvæðisins 2040 sem lúta að nýtingu lands eru sett fram í fimm leiðarljósum sem skiptast niður í ákveðin markmið. Undir hverju markmiði hafa verið skilgreindar aðgerðir sem beinast ... Höfuðborgarsvæðið býður upp á fjölbreytt atvinnulíf sem byggt er á hugviti og hagnýtingu þess. Styrkar stoðir verðmætasköpunar standa undir launum og lífskjörum sem eru á borð við þau bestu í heiminum ... . .
Rannsóknastofnanir á svæðinu eru í fremstu röð og leggja grunn að frjórri nýsköpun á fjölmörgum sviðum. Höfuðborgarsvæðið er nútímalegt borgarsamfélag sem í senn er alþjóðlegt og með skýr sérkenni. Höfuðborgarsvæðið laðar að sér fólk hvaðanæva að sem vill starfa ... höfuðborgarsvæðisins er.
Stefnan er sett fram í texta (með leiðarljósum, markmiðum og aðgerðum), á skýringarmyndum og með þemakortum sem ekki eru eiginlegir skipulagsuppdrættir. Áherslur sem koma fram í texta undir leiðarljósum og markmiðum teljast einnig
Kubbaefni
12
miðlun upplýsinga og samstarf við sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu og á suðvesturhorninu.
SSH hefur frumkvæði að því að leita til hagsmunaaðila og félagasamtaka við framfylgd stefnu Höfuðborgarsvæðisins 2040 hverju sinni, til dæmis við mótun ... skipulagsins og benda sveitarfélögum á misræmi við aðalskipulagsáætlanir ef þörf er á.
6.2.2 Skrifstofa SSH hefur yfirumsjón með stjórnsýsluhluta svæðisskipulagsins, sér um reglulega uppfærslu upplýsinga, tölfræðilega úrvinnslu, framsetningu skipulagsins ... leiðbeininga.
6.2.3 Svæðisskipulagsnefnd skal eftir skipun hennar í upphafi nýs kjörtímabils sveitarstjórnar leggja fram verk-, tímaog kostnaðaráætlun. Ávallt skal meta hvort þörf sé á að endurskoða svæðisskipulagið.
Aðildarsveitarfélög ... og byggðasamlög
6.2.4 Sveitarfélögin skuldbinda sig til að umgangast staðfest svæðisskipulag af festu og virðingu og innleiða í gildandi aðalskipulagsáætlanir.
6.2.5 Við gerð aðalskipulags aðildarsveitarfélaganna og endurskoðun þeirra skal byggja ... á stefnumörkun svæðisskipulagsins.
Aðkoma og aðgerðir annarra
6.2.6 Skipulagsstofnun veitir leiðsögn um framfylgd, viðhald og endurskoðun svæðisskipulagsins ef þörf er á.
Kubbaefni
13
Svo að markmið 1.3 nái fram að ganga munu sveitarfélögin vinna að eftirfarandi aðgerðum og/eða beita sér í samstarfi með eftirnefndum aðilum. Svæðisskipulagsnefnd og SSH
1.3.1 Svæðisskipulagsnefnd viðheldur, í samvinnu við sveitarfélögin og ríkið, upplýsingum um gott ræktarland og náttúruríkt umhverfi.
1.3.2 Svæðisskipulagsnefnd leitar leiða í samvinnu við sveitarfélögin og ríkið til að forðast árekstra landbúnaðar við aðra starfsemi s.s. útivist, frístundabyggð og náttúruvernd
Kubbaefni
14
Skrifstofa SSH hefur umsjón með rekstri svæðisskipulagsnefndar með skilvísri stjórnsýslu.
6.1.2 SHH viðheldur, í samvinnu við sveitarfélögin, lifandi kortagrunni með tilvísun til samkomulags sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu þar að lútandi.
6.1.3 SSH ... mannfjöldaspám. Markmið þróunaráætlana er að stuðla að markvissri uppbyggingu höfuðborgarsvæðisins sem styður við markmið Höfuðborgarsvæðisins 2040. Þróunaráætlanir verða unnar að afloknum sveitarstjórnarkosningum.
Sveitarfélög og byggðarsamlög ...
6.1.5 Sveitarfélögin standa að starfi skrifstofu SSH og svæðisskipulagsnefndar og fela henni aukið stefnumótandi hlutverk í góðu samstarfi við skipulagsnefndir þeirra og önnur stjórnvöld m.a. við:• Gerð fjögurra ára þróunaráætlana fyrir höfuðborgarsvæðið ... Til að markmið 6.1 nái fram að ganga munu sveitarfélögin vinna að eftirfarandi aðgerðum og/eða beita sér í samstarfi með eftirnefndum aðilum. Svæðisskipulagsnefnd og SSH
6.1.1 Svæðisskipulagsnefnd hefur yfirumsjón með svæðisskipulaginu ... viðheldur gagnagrunni svæðisskipulags, þar sem lykiltölur um þróun byggðar eru uppfærðar reglulega, í það minnsta árlega.
6.1.4 SSH aðstoðar svæðisskipulagsnefnd við gerð fjögurraára þróunaráætlunar í samvinnu við sveitarfélögin sem taka mið af uppfærðum
Fréttir
15
21.04.2015
Svæðisskipulagsnefnd hefur samþykkt tillögu að fyrstu þróunaráætlunar höfuðborgarsvæðisins. Um er að ræða fyrri hluta áætlunar sem nær til áranna 2015- 2018. Í henni kemur fram að sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu gera ráð fyrir að 7.500 nýjar ... í húsnæðismálum nægjanleg vel. . Þróunaráætlun fer nú til afgreiðslu hjá sveitarfélögum samhliða lokaafgreiðslu á tillögu að nýju svæðisskipulagi fyrir höfuðborgarsvæðið. ... . mannfjöldaspár. Greining þróunaráætlunar dregur einnig fram að leiða má líkum að því að staðan á íbúðamarkaðnum sé farin að hamla eðlilegum vexti höfuðborgarsvæðisins og að húsnæðismarkaðurinn sé ekki að mæta þörf ungs fólks sem er að stíga sín fyrstu skref
Fréttir
16
11.11.2013
Íbúafundur um framtíð höfuðborgarsvæðisins.
Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu stóðu fyrir íbúðarfundi laugardaginn 9. nóvember síðastliðinn um nýtt svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins 2040. Umfjöllunarefni ... fundarins var nýtt svæðisskipulag fyrir höfuðborgarsvæðið, sem mun marka stefnu um þróun byggðar á svæðinu til ársins 2040.
{loadposition Myndir_Ibuathing_2013}.
Fundurinn var haldinn í húsnæði Menntaskólans í Kópavogi og voru hátt í 100 manns ... er að sveitarfélögin sem standa að svæðisskipulaginu fái hugmyndir og sjónarmið íbúa við mótun þess.
Nánari upplýsingar um verkefnið Nýtt svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins 2040 má finna á heimasíðu Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu www.ssh.is. Einnig ... mættir til að ræða framtíðarþróun höfuðborgarsvæðisins. Farin var sú leið að bjóða íbúum á höfuðborgarsvæðinu sem valdir voru í slembiúrtaki, þar sem gætt var að jafnri dreifingu búsetu, aldurs og kyns.
Á fundinum var verkefnið kynnt ... , bæði þær áskoranir sem íbúar svæðisins standa frammi fyrir og valkostir um hugsanlega þróun byggðarinnar til ársins 2040. Í framhaldi ræddu þáttakendur undir leiðsögn borðstjóra og glímdu við spurningar sem snerta höfuðborgarsvæðið og þróun
Fréttir
17
14.05.2013
Í nýútkominn skýrslu úttektarnefndar á stjórnsýslu og stjórnkerfi Reykjavíkurborgar er m.a. fjallað um eftirlit með þróun skipulagsmála og breytingar og endurskoðun á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins. Niðurstaða úttektarinnar er m.a. sú ... breytingar á svæðisskipulaginu en ekki sinn tþví hlutverki sínu að vera samráðsvettvangur um þróun og uppbyggingu. þá er gagnrýnt að ekki sé hægt að finna áorðnar breytingar á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins á vef SSH og því geti birtar upplýsingar ... undir samkomulag um heildarendurskoðun svæðisskpulagsins sem má finna hér..
.
Svæðisskipulagsnefnd höfuðborgarsvæðisins mun ... að eftirfylgni með ákvæðum svæðisskipulagsins um framkvæmd binandi framkvæmdaáætlana og reglulegrar uppfærslu á helstu skipulagstölum hafi verið ábótavant. Einnig kemur fram að svæðisskipulagsnefnd hafi í of miklu mæli einungis haft það formlega hlutverk að gera ... beinlínis verið villandi.
.
Framtíðarhópur SSH hóf að skoða reynsluna af svæðisskipulaginu strax eftir sveitarstjórnarkosningar 2010 með það að markmiði að meta hvað þyrfti að bæta. Á grundvelli þeirrar vinnu skrifuðu sveitarfélögin
Síður
18
Svæðisskipulagsnefnd hefur samþykkt tillögu að fyrstu þróunaráætlunar höfuðborgarsvæðisins. Um er að ræða fyrri hluta áætlunar sem nær til áranna 2015- 2018. Í henni kemur fram að sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu ... næstu fjögur árin m.t.t. mannfjöldaspár. Greining þróunaráætlunar dregur einnig fram að leiða má líkum að því að staðan á íbúðamarkaðnum sé farin að hamla eðlilegum vexti höfuðborgarsvæðisins og að húsnæðismarkaðurinn sé ekki að mæta þörf ungs fólks ....
Þróunaráætlun 2015 - 2018
Kubbaefni
19
Svo að markmið 1.2 nái fram að ganga munu sveitarfélögin vinna að eftirfarandi aðgerðum og/eða beita sér í samstarfi með eftirnefndum aðilum. Svæðisskipulagsnefnd og SSH
1.2.1 Svæðisskipulagsnefnd viðheldur kortagrunni og lykiltölum um staðsetningu og uppbyggingu íbúða og starfa í miðkjörnum og öðrum samgöngumiðuðum þróunarsvæðum með hliðsjón af töflu 1.
1.2.2 Svæðisskipulagsnefnd setur fram leiðbeinandi viðmið um útfærslu á miðkjörnum og öðrum samgöngumiðuðum þróunarsvæðum.
1.2.3 S
Síður
20
höfuðborgarsvæðisins, m.a. í samræmi við lögboðnar skyldur sveitarfélaganna, heilbrigðiseftirlits og veitna. Hópurinn fundar mánaðarlega á vettvangi SSH undir hatti svæðisskipulags.
Rannsóknarborholur í Bláfjöllum.
Verkefnið á upphaf sitt í samkomulagi ... sveitarfélaganna í maí 2018 um endurnýjun og uppbyggingu á mannvirkjum skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins og mótvægisaðgerðum vegna vatnsverndar sem m.a. felur í sér fjölgun á rannsóknarborholum og rýni á grunnvatnslíkani og tillögur að grunnvatnsrannsóknum. Stefnt ... Samráðhópur um vatnsvernd- og vatnsnýtingu.
Hópinn skipa formaður svæðisskipulagsnefndar, formaður framkvæmdastjórnar vatnsverndar á höfuðborgarsvæðinu og fulltrúar frá vatnsveitum sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu. Hlutverk hópsins ... er: að tryggja nauðsynlega yfirsýn yfir þau mál og viðfangsefni sem lúta að vatnsvernd höfuðborgarsvæðisins og verkefnum sem henni tengjast á hverjum tíma; að tryggja samstillingu þeirra aðila sem bera ábyrgð á vatnsvernd og vatnsnýtingu innan vatnsverndarsvæða ... var að því að fara í útboð og framkvæmdir á árinu 2022 en vegna tafa vegna leyfismála er gert ráð fyrir að framkvæmdir fari fram á árinu 2023.
Grunnvatns- og rennslislíkans höfuðborgarsvæðisins.
Helsta verkefni samráðshóps er umsjón með grunnvatns