Sóknaráætlun höfuðborgarsvæðisins til umsagnar í Samráðsgátt stjórnvalda
Sóknaráætlun höfuðborgarsvæðisins 2025-2029 hefur verið sett í opið samráðferli þar sem allir geta sent inn ábendingar og tillögur varðandi áætlunina, markmið hennar og innihald.