Fara í efni

Fréttir

Fréttir
10. mars 2025

Þjónusta við fatlað fólk og börn með fjölþættan vanda - umfangið eykst en fjármagn og úrræði skortir

Fundur þingmanna og kjörinna fulltrúa sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu um málefni fatlaðra og barna með fjölþættan vanda.

Fréttir | Sóknaráætlun
07. febrúar 2025

Út um allt er nýr upplýsingavefur um útivist á höfuðborgarsvæðinu

Út um allt, nýr upplýsingavefur um útivistarmöguleika á höfuðborgarsvæðinu, var formlega tekinn í notkun á fundi stjórnar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (SSH), mánudaginn 3. febrúar 2025.

Fréttir | Sóknaráætlun
29. janúar 2025

Undirritun samnings um Sóknaráætlun höfuðborgarsvæðisins 2025-2029

Einar Þorsteinsson formaður stjórnar SSH og Páll Björgvin Guðmundsson framkvæmdastjóri SSH skrifuðu undir samning um Sóknaráætlun höfuðborgarsvæðisins 2025-2059 ásamt ráðherrum þeirra þriggja ráðuneyta sem að samningnum koma.

Fréttir | Svæðisskipulag
28. janúar 2025

Svæðisskipulagsnefnd

Síðasti fundur Pawels í svæðisskipulagsnefnd höfuðborgarsvæðisins föstudaginn 17. janúar 2025

Fréttir | Sóknaráætlun
21. janúar 2025

Sóknaráætlun höfuðborgarsvæðisins til umsagnar í Samráðsgátt stjórnvalda

Sóknaráætlun höfuðborgarsvæðisins 2025-2029 hefur verið sett í opið samráðferli þar sem allir geta sent inn ábendingar og tillögur varðandi áætlunina, markmið hennar og innihald.

Fréttir | Sóknaráætlun | Um SSH
16. desember 2024

Verkefnastjóri svæðisbundins farsældaráðs á höfuðborgarsvæðinu

Hanna Borg Jónsdóttir hefur verið ráðin verkefnastjóri farsældar á höfuðborgarsvæðinu.

Fréttir | Sóknaráætlun | Um SSH
13. desember 2024

Samningur SSH og mennta- og barnamálaráðuneytisins

SSH og mennta- og barnamálaráðuneytið hafa gert samning um verkefnastjórn vegna stofnunar svæðisbundis farsældaráðs á höfuðborgarsvæðinu.

Fréttir | Sóknaráætlun
14. nóvember 2024

Hvað eigum við að gera við allan þennan textíl?

Fjölbreyttar leiðir til að draga úr förgun textíls og flutningi úr landi.

Fréttir | Um SSH
06. nóvember 2024

Ársskýrsla SSH

Í tengslum við aðalfund SSH 2024 var gefin út árskýrsla samtakanna þar sem er að finna ítarlegar upplýsingar um verkefni og áherslur sem unnið hefur verið að á vettvangi þeirra.

Fréttir | Sóknaráætlun | Um SSH
06. nóvember 2024

Aðalfundur SSH og vinna við sóknaráætlun höfuðborgarsvæðisins

Aðalfundur SSH var haldinn 1. nóvember sl. í Hlégarði Mosfellsbæ og var fyrir utan hefðbundin aðalfundastörf helgaður vinnu við að móta nýja sókanaráætlun fyrir höfuðborgarsvæðið.